Karfa

 • Engar vörur í körfu

Anti-Aging Stór Pakki|Fyrir hámarks heilsu og stressþol

43.392 kr54.240 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
- eða komdu í áskrift, sparaðu 15% og fáðu fría heimsendingu -
Framleiðandi: Heilsubarinn

Þessi pakki hentar frábærlega fyrir þá sem eru að huga að heilbrigðri öldrun og styðja og styrkja líkamann í því ferli. Pakkinn hefur verið settur saman af kostgæfni til að styðja við fjölbreytta þætti sem stuðla að öldrun og heilbrigði. 

Athugið að pakkinn hentar ekki fyrir 18 ára og yngri og mæla sérfræðingar ekki með pakkanum fyrr en eftir 30 ára.

Í pakkanum eru fjórar vörur:

 • Trizomal Glutathione|NAC+Liposomal Glutathione
 • Anti-Aging plástrar|Fyrir andoxun
 • Longevity Elite|Fyrir heilbrigða öldrun og hormónajafnvægi
 • Resvero™ Active|Fyrir andoxun og heilbrigða öldrun


Hér koma upplýsingar um hverja og eina vöru:

Trizomal Glutathione|NAC+Liposomal Glutathione:

Trizomal™ Glutathione er byltingarkennd formúla þar sem blandað er saman tveimur mismunandi tegundum af glutathione með N-acetyl-L-cysteine (NAC).

Formúlan styður líkamann á þrjá vegu til að auka og hámarka glutathione gildi:

 • Innanfrumu með S-acetyl L-glutathione
 • Innanfrumulífmyndun með NAC
 • Innan- og utanfrumu (kerfis stuðningur) með reduced glutathione (SAG)


Liposomal S-acetyl L-glutathione-ið í formúlunni gefur einnig tvöfalt lag (asetýlering+lípósóm) til að vernda glutathione sameindina sem gefur meira aðgengi innanfrumu.

Formúlan kemur í glerflösku.

Varan er glútenlaus og mjólkurlaus (prófað fyrir því)

47 skammtar eru í flöskunni ef tekinn er fullur skammtur.

Tilgangur:

Formúlan er talin styðja:

 • Innanfrumu og hvatbera andoxunarferla
 • Heilbrigða heilavirkni
 • Lifur og hreinsunarferla
 • Jafnvægi í virkni ónæmiskerfisins


Geymsla

Geymist i kæli eftir opnun

Innihaldslýsing:
Næringarinnihald:
Serving Size: 5ml
Servings Per Container: 47
Amount Per Serving %Daily Value*
Calories 10
Total Carbohydrates 2 g 1%*
N-Acetyl L-Cysteine 125 mg †
Phosphatidylcholine (from sunflower lecithin) 75 mg †
Proprietary Glutathione Blend: 175 mg** †
L-Glutathione (reduced), S-Acetyl L-Glutathione
† Daily Value not established.
Other Ingredients
Filtered water, glycerine, sunflower lecithin, natural flavours, potassium sorbate (to maintain freshness), luo han guo fruit extract.Anti-Aging plástrar|Fyrir andoxun:

Þessi plástrar frá PatchMD inniheldur þekktustu andoxunarefni heims.

Töluvert af rannsóknum er að benda til þess að oxunarálag (e. oxidative stress) tengist nánast öllum hlutum öldrunar. Bætiefni sem eru há í andoxunarefnum eru talin geta hjálpað til við að slökkva á sindurefnum (e. free radicals) sem eru talin ýta undir öldrun.

Kostir:

 • Inniheldur yfir 150g af pólýfenólum
 • Inniheldur resveratrol (þetta holla í rauðvíni)
 • Talið að geti hjálpað til við andoxun
 • Plásturinn er að gefa efnin í jafnvægi og dreifir þeim yfir 8 tíma.
 • Þarft ekki að gleypa hylki eða stórar töflur


Notkun:

Þú setur plásturinn á hárlítið svæði eins og á axlir, bak eða mjaðmir og lætur vera á í 8 tíma. Þú græðir ekkert meira á að hafa plásturinn lengur á. Það má hafa plásturinn á sér meðan þú sefur. Ekki setja á svæði sem þú er nýbúið að krema. Plásturinn er ekki vatnsheldur. Það má hafa nokkra mismunandi plástra á sér á sama tíma.

Innihaldslýsing:
Næringarinnihald:
Serving Size: 1
Servings Per Container: 30
Amount Per Serving %Daily Value
Vitamin A (as Beta Carotene) 1.5 mg RAE 167%
Vitamin C (as Ascorbic Acid) 10 mg 11%
Vitamin D3 (as Cholecalciferol) 25 mcg 125%
Vitamin B6 (as Pyridoxine HCl) 40 mcg 2%
Vitamin B3 (as Inositol Hexanicotinate and Nicotinamide Adenine Dinucleotide) 500 mcg 4%
Vitamin B9 (Folate as 5-MTHF L-Methylfolate) 600 mcg DFE 150%
PMD Proprietary Blend
Choline (from 35% PC Lecithin) 5 mg †
Curcumin 2 mg †
L-Carnitine 4 mg †
Coenzyme Q10 (Oily Fish) 10 mg †
Resveratrol 10 mg †
N-Acetyl Cysteine (NAC) 5 mg †
Nicotinamide Riboside 1 mg †
Alpha-Lipoic Acid 1 mg †
† Daily Value (DV) not established.


Longevity Elite|Fyrir heilbrigða öldrun

Þessi blanda frá Quicksilver Scientific er hönnuð til að styðja við heilbrigða öldrun og styðja við AMPK, Sirtuins og Telómerur. Blandan er liposomal aðlögunardrykkur (e. adaptogen) + "Pregnenolone tonic".

Blandan:

 • Inniheldur aðlögunarjurtir (e. adaptogenic herbs) og pregnenolone og er hannaður til að styðja við hormónajafnvægi og stuðning við langlífi.
 • Styður AMPK brautina og HPA ásinn.
 • Er talin stuðla að virkjun "sirtuin" og styðja við telómerurnar.
 • Er talin auka hæfni til að takast á við streitu.

Inntaka:

Takið 1 tsk og haldið vökvanum í munninum í um 30 sekúndur áður en kyngt er. Best að taka á tóman maga um 10 mínútum fyrir máltíð.

Varan kemur í glerflösku


Innihaldslýsing:

Næringarinnihald:
Serving Size: 5 mL (1 tsp.)
Servings Per Container: 20
Amount Per Serving %Daily Value
Pregnenolone 10 mg *
Astragaloside IV extract (Astragalus membranaceus root) 10 mg *
Cycloastragenol extract (Astragalus membranaceus root) 10 mg *
Proprietary Blend:
He Shou Wu (Fo-ti) root extract (Polygonum Multiforum), Zhi Gan Cao root extract (Chinese honey-prepared licorice)(Glycyrrhiza uralensis), GS15-4® Fermented Korean Panax Ginseng Extract, Ginseng Plus® Panax Notoginseng root extract, Ashwagandha root extract (Withania somnifera)1000 mg * † Daily Value not established.

Other Ingredients: Glycerin, Water, Ethanol, Tocofersolan, Phospholipids (from purified sunflower seed lecithin), Medium Chain Triglycerides, Natural Citrus Oils, Natural Mixed Tocopherols, Natural Cinnamon Bark Oil.

 

Resvero™ Active|Fyrir andoxun og heilbrigða öldrun

Resvero™ Active hentar vel fyrir þá sem eru að huga að heilbrigðri öldrun og að taka inn aukin andoxunarefni til að styðja við margvísleg kerfi líkamans.

Eiginleikar:

 • 250mg af hágæða trans-resveratrol extract í hverjum skammti
 • Aukið aðgengi líkamans og nýting resveratrols vegna "micronized emulsification delivery"
 • Á vökvaformi sem hentar vel fyrir þá sem eiga erfitt með að kyngja hylkjum
 • Kókos-ananas bragð (Pinacolada)
 • Má taka beint með skeið eða setja útí hristinga eða drykki
 • Engin aukaefni eða gervisæta
 • Prófað er fyrir glúteni og mjólk og er varan algjörlega laust við það

Kostir:

 • Talin styðja heilbrigða frumuvirkni með öflugri andoxunar virkni.
 • Hjálpar til við frumuboðleiðir (e. cellular signalling pathways) eins og NFκβ og MAPK sem viðbragð við áreiti eins og stressi, vaxtarþáttum eða cýtókínum.
 • Talin styðja vel við efnaskipti
 • Talin styðja ónæmis- og meltingarkerfið
 • Talin styðja hjarta- og taugaheilsu
 • Talin styðja við heibrigt hormónasvar
 • Innihaldslýsing: (47 skammtar í flösku)

Varan kemur í glerflösku

Innihaldslýsing:
Næringarinnihald:
Serving Size: 5 ml
Servings Per Container: 47
Amount Per Serving %Daily Value*
Calories 20
Calories from fat 20
Total Fat 2 g †
Saturated fat 2 g †
Resveratrol (from Japanese Knotweed Extract [Polygonum cuspidatum]) 250 mg †
† Daily Value not established.

Other Ingredients:
Filtered water, medium-chain triglycerides, vegetable glycerin, xanthan gum, citric acid, natural flavour, luo han guo fruit extract, potassium sorbate (to maintain freshness), sodium citrate.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)