New
Uppselt

Áfylling fyrir nefskolun - 40 og 80 pakkar

FRAMLEIÐANDI: Nasopure

3.690 kr
40 pakkar
80 pakkar
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Með hverjum andardrætti þá öndum við að okkur ögnum, frjókornum, myglu og bakteríum úr umhverfinu. Nefskolun er frábær leið til að tækla frjókornaofnæmi og kinn-, ennisholubólgur og sýkingar áður en einkenni byrja.

Þessi vara er saltlausnar áfylling fyrir Nasopure nefskolarann. Saltvatnsblöndurnar innihalda rétt magn af salti þannig að ekki svíði í nefið. Með því að nota einn saltpakka er lausnin "ísótón" og er þá mildari en með tveimur pökkum er hún "hypertone" og þá sterkari og saltari en líkaminn og er mælt með því fyrir þá sem eru stíflaðir.

Kassinn inniheldur 40 skammta af saltvatnsblöndum.

Nefskolarinn virkar þannig að þú stendur upprétt/ur yfir vaski/baði og sprautar inn um eina nös og vatnið kemur út um hina nösina. Hérna er vídeó sem sýnir hvernig þetta virkar.

Það að nota skolarann ásamt CitriDrops frá Micro Balance Health hentar mjög vel fyrir þá sem eiga við umhverfisveikindi að stríða og eru viðkvæmir fyrir myglu.

Hér er hægt að kaupa Nasopure nefskolarann.

Innihaldslýsing

Nasopure Buffered Salt Packets. Makes 320 oz. of Isotonic Solution Makes 120 oz. of Hypertonic Solution

Notkun
Vísindagreinar

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á hvernig saltvatns nefskolun getur minnkað einkenni umhverfisofnæmis, kvefs, flensu og ennis-og kinnholubólga. Hér er listi yfir fræðigreinar og helstu niðurstöðurnar:

1. Rabago D, Zgierska A, Mundt M, Barrett B, Bobula J, Maberry R. Efficacy of daily hypertonic saline irrigation among patients with sinusitis: a randomized controlled trial. Journal Family Practice 51(12): 1049-55, 2002 Dec. "Conclusions: Daily hypertonic saline irrigation improves sinus-related quality of life, decreases symptoms, and decreases medication use in patients with frequent sinusitis. Primary care physicians can feel comfortable recommending this therapy".

2. Bothwell MR, Parsons DS: Pediatric Chronic Rhinosinusitis: A Step-Wise Approach to Medical and Surgical Management. Operative Techniques in Otolaryngology - Head and Neck Surgery 12,1:34-39, 2001. "General treatment measures are directed at establishing a more normal nasal environment through moisturization, humidification, and the reduction of swelling. Nasal irrigation with buffered hypertonic saline…”

3. Georgitis JW: Nasal Hyperthermia and Simple Irrigation for Perennial Rhinitis. Chest 106,5:1487-1491, 1994. "Conclusions: This study demonstrated the usefulness of large particle vapor treatment and saline solution irrigation in reducing inflammatory mediators in nasal secretions and indirectly supports the clinical efficacy of these treatments for chronic rhinitis".

4. Grossan M: Irrigation of the Child’s Nose. Clinical Pediatrics 13,3:229-231, 1974. “Often stubborn otitis media or serous otitis will not improve until after the nasal pus is removed”.

5. Manning SC: Pediatric Sinusitis. Otolaryngologic Clinics of North America. 26,4:623-637, 1993. "...saline... can improve nasal function by mechanically removing sensitizing agents, by enhancing mucociliary transport via increased relative humidity, and by improving sinus drainage and ventilation via a mild vasoconstrictive effect. Compliance can be enhanced by using prepared pH-neutral solutions and by emphasizing to the parents that saline lavage represents a long-term hygiene strategy aimed at prevention of sinusitis, analogous to tooth brushing to prevent caries".

6. Rachelefsky GS, Slavin RG, Wald ER. Sinusitis: Acute, Chronic - and Manageable. Patient Care. February 28, 1997 pp 105-117. "IAdjunctive treatments are very helpful for many patients… Saline drops can be used as often as the patient wishes; this helps to clean the nasal passages, remove crusting, and may soothe the inflammation".

7. Salvin RG, Cannon RE, Friedman WH, Palitang E, Sundaram M: Sinusitis and Bronchial Asthma. Journal of Allergy and Clinical Immunology. 66,3:250-257, 1980. "The frequent association of paranasal sinus disease and bronchial asthma has been observed for many years… Occasionally the mucosa becomes sufficiently swollen to result in obstruction of the natural ostia through which the sinuses normally drain. Failing to drain freely, the sinuses become secondarily infected”.

8.Seaton T: Hypertonic Saline for Chronic Sinusitis. The Journal of Family Practice. 47,2:94-96. “This study demonstrates some clinical benefit from the use of intranasal hypertonic saline washes… this treatment is inexpensive, safe, and generally well tolerated… It should be considered as adjunctive therapy in children with chronic sinusitis".

9.Talbot AR, Herr MH, Parsons DS. Mucociliary Clearance and Buffered Hypertonic Saline Solution. Laryngoscope. 107:500-503, 1997. "For 10 years, the senior author has used buffered hypertonic saline nasal irrigation for patients with acute/chronic sinusitis and for those having undergone sinus surgery. The outcome showed buffered hypertonic saline nasal irrigation to improve mucociliary transit times of saccharin... Buffered hypertonic saline nasal irrigation is an important addition to the care of sinus disease".

10. Tomooka LT, Murphy C, Davidson TM: Clinical Study and literature Review of Nasal Irrigation. The Laryngoscope. 110:1189-1192, 2000. “Nasal irrigation is effective in improving symptoms and the health status of patients with sinonasal disease.”

11. Zeiger RS, Schatz M: Chronic Rhinitis: A Practical Approach to Diagnosis and Treatment. Immunology & Allergy Practice. 4,4:26-35. “Nasal tissue appears to benefit greatly from warm irrigation with saline. Saline irrigation augments mucociliary flow, liquefies tenacious mucus, soothes irritated tissue, augments repair processes, reduces forceful nose blowing, and improves olfaction. Its use should be considered for all patients with chronic rhinitis; benefit appears maximal for rhinitis medicamentosa, atrophic rhinitis, nasopharyngitis, and sinusitis… Emphasis on avoidance of allergens and non-specific precipitants and the use of intranasal saline is the initial approach to pregnant women with rhinitis".

12. Allergy and Asthma Center of Rochester, Michigan: Medical Conditions: Rhinitis and Pregnancy. Web site Jan 2003. “... a buffered saline nasal rinse spray may be useful for the dryness, bleeding, and vascular congestion associated with rhinitis during pregnancy."

13. Pediatric Allergy Immunology 2003 Apr;14(2):140 in Pediatric Notes 2003 Jun 26;27(26):103) “hypersaline nasal irrigation improves symptoms in children during allergy season.”

14. David Shoseyov, MD; Haim Blbl, MD; et al. Journal of Allergy and Clinical Immunology 1998; 101:602-5. Treatment with hypertonic saline versus normal saline nasal wash of pediatric chronic sinusitis. “Hypertonic Saline 3 times a day for 1 month improves the clinical & radiologic status among children with Chronic Sinusitis.”

15. Diane G. Heatley, MD; Kari E. McConnell, RN, CORLN; Tony L. Kille, BS; Glen A. Leverson, PhD Presented at the annual Meeting of the American Academy of Otolaryngology- Head and Neck Surgery, Washington DC. 9/25/00. ; Nasal Irrigation for the alleviation of sinonasal symptoms. “Daily nasal irrigation with hypertonic saline significantly improved symptoms of chronic sinusitis in. Many subjects were able to decrease or eliminate medication used during the study period”.

Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Við notum vafrakökur til að þú fáir sem besta upplifun af heimasíðunni.

SKILMÁLAR
Áfylling fyrir nefskolun - 40 og 80 pakkar

Áfylling fyrir nefskolun - 40 og 80 pakkar

3.690 kr
40 pakkar
80 pakkar