Karfa

  • Engar vörur í körfu

Gluten Guardian - Glúten ensím

9.890 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Bioptimizers

Glúten vörðurinn frá Bioptimizers inniheldur 9 tegundir af proteolytic ensímum af plöntuuppruna sem henta vel til að brjóta niður prótín og kolvetni. Hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir glúteni og mjólkurpróteini (athugið ekki ofnæmi samt).  

Líkaminn framleiðir sjálfur ensím en algengt er að skortur sé á þessum ensímum og matur sé því að fara í gegn ómeltur að hluta til. 

Algengt er að fólk finni fyrir meltingaróþægindum eftir að hafa borðað mat. Dæmi skammtíma óþægindi sem geta tengst illa meltum mat og skorts á ensímum eru loftgangur, uppþemba og orkuleysi eftir að hafa borðað. Lengri tíma skortur er talinn geta leitt til ónógrar upptöku á næringarefnum, þreytu, aukningar á aukakílóum og húðvandamála. 

 Þessi blanda frá Bioptimizers inniheldur AstraZyme™ sem er einkaleyfisvernduð blanda af ensímum og extröktum úr Astragalus og Panax ginsengi. Það styður við virkni og upptöku á ensímunum. 

Hægt er að taka ensímin á tóman maga til þess að hjálpa meltingarkerfinu og einnig með til þess að melta matinn betur og nýta betur næringuna úr honum. 

Ingredients per serving 3 capsules. % RDA
Protein digestion
Peptidase DPP-IV 4,500 DPP IV *
Protease 288,000 HUT *
Neutral Bacterial Protease 18,000 PC *
Basic Protease 3,600 PC *
Acid Stable Protease 600 ASPU *
AstraZyme™ (patented blend of proteolytic
enzymes with extracts of astragalus/
ginseng and trace minerals)
150 mg *
Carbohydrate digestion
Amylase 48,000 SKB *
Bacterial amylase 3,600 BAU *
Glucoamylase 60 AG *
Trace minerals 30 mg *

RDA = standard recommended daily intake based on a daily intake of 2000 kcal.
* RDA unknown

Measure of enzyme activity:
ASPU = Acid Stable Protease Units
AG = Amyloglucosidase Units
BAU = Bacterial Amylase Units
DPP-IV
PC
SKB = Sandstedt, Kneen, and Blish units

Other ingredients: Plant-based cellulose, rice extract, water

AstraZyme is a trademark of Enzymology Research Center, Inc.

BiOptimizers Gluten Guardian is a dietary supplement within the enzyme category and is not a substitute for a varied and balanced diet and/or healthy lifestyle.

Keep dry and cool.

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.