Karfa

  • Engar vörur í körfu

Good Biome Foods - Glútenlaus muffins blanda fyrir þarmaflóruna

590 kr990 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Microbiomelabs

Þessar muffins eru sennilega háþróuðustu muffins á markaðnum og einar sinnar tegundar. Þetta er splunkuný vara hjá Microbiomelabs. Hugsunin hjá þeim er að gera það þæginlegra að fá prebiotic og gerla úr matnum og ekki þurfa alltaf að taka það inn á töfluformi. Þessar nýju vörur frá þeim styðja vel við meltinguna, koma í umhverfisvænum umbúðum og eru bragðgóðar. 

Þeir völdu ofurfæðu eins og kínóa, sacha inchi, hörfræ, rauðrófur, bláber, trönuber og blönduðu þeim við hátrefja prebiotic sem næra gerlana í þarmaflórunni, ásamt þeirra frægu sporagerlum til að viðhalda heilbrigðri þarmahimnu virkni. 

Innihaldsefnin innihalda omega-3 fitusýrur, pólýfenóla og fjölbreyttar trefjar úr fæðu.

Sýnt hefur verið fram á að B.subtilis HU58 styðji ónæmisvirkni og yfirgnæfi slæmar bakteríur í þörmunum. 

Klínískar rannsóknir hafa sýnt fram á að prebiotic trefjarnar þeirra, PreticX™ geti stutt við heilbrigða þarmaflóru með því að auka stuttkeðju fitusýrur eins og Bifidobacterium spp. 

Þeir gerðu mikla rannsóknarvinnu á því hvaða áhrif blöndurnar hefðu á meltinguna. Microbiomelabs notaði hátæknilega meltingar herma og kom í ljós að GoodBiome Foods:

- Auka fjölbreytileika gerla í þörmunum

- Ýta undir gott pH gildi 

- Styðja mjólkursýruframleiðslu í þörmunum og getur hjálpað til við að auka hana um allavega 700%.

- Styðja stuttkeðju fitusýru framleiðslu og getur hjálpað til við að auka hana um allavega 58%. 

- Styðja við butyrate framleiðslu og getur hjálpað til við að auka hana allt að 33%.

Þessar niðurstöður byggja á gögnum úr "Simulator of the Human UIntenstinal Microbial Ecosystem (SHIME®)" módelinu.

 

Þessar glútenlausu muffins virka þannig:

Ef þú notar örbylgjuofn:

- Þú hellir duftinu í bolla

- Blandar 1/4 cup af vatni eða mjólkurvalkosti. 

- Hrærir saman þangað til þetta hefur blandast vel. 

- Setur í örbylgjuofn í 1 mínútu og 30 sekúndur

- Tekur út og lætur standa á borðinu í 2 mínútur

- Tilbúið!

 

Ef þú notar ofn:

- Þú hellir duftinu í bolla

Blandar 1/4 cup af vatni eða mjólkurvalkosti.

- Setur í 1-2 muffins form

- Bakar við 200°C í 15 mínútur


Innihaldslýsingar:

Sjá meðfylgjandi myndir.