Amínósýra sem stuðlar að viðgerð vöðvafrumna eftir æfingu og styður við heilbrigði meltingarvegar og ónæmiskerfis.
L-glútamín, algengasta amínósýran í blóðrásinni, er að finna í miklum styrk í meltingarveginum, sem er mesti notandi glútamíns. Margir þættir geta átt þátt í eyðingu glútamíns, svo sem fæðuofnæmi, og ýmslegt eins og meiðsli, sýking, langvarandi streita og að það að vera vannærður. Mikil hreyfing getur einnig dregið úr blóðþéttni glútamíns og ef mikil þjálfun er endurtekin án fullnægjandi endurheimtar getur magnið haldist lágt.