Karfa

  • Engar vörur í körfu

A vítamín dropar

2.960 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Seeking Health

A vítamín er nauðsynlegt fyrir gott ónæmiskerfi og sjón, heilbrigðan vöxt og þroska og fyrir heilbrigði húðar og slímhúðar. Búið er að vinna vítamínið á þann hátt að búnar eru til mjög smáar vatnsleysanlegar einingar sem líkaminn á auðveldar með að taka upp en hefðbundið A vítamín . Droparnir eru einnig þæginlegir að taka inn, sérstaklega fyrir þá sem eiga erfitt með að gleypa töflur eða hylki. 

Innihaldslýsing:

Serving Size: 1 Drop
Servings Per Container: 600

AMT %DV
Vitamin A [99.5% (1,500 mcg RAE ][5,000 IU]) as vitamin A palmitate and 0.5% (7 mcg RAE [23 IU]) as beta-carotene