A vítamín er nauðsynlegt fyrir gott ónæmiskerfi og sjón, heilbrigðan vöxt og þroska og fyrir heilbrigði húðar og slímhúðar. Búið er að vinna vítamínið á þann hátt að búnar eru til mjög smáar vatnsleysanlegar einingar sem líkaminn á auðveldar með að taka upp en hefðbundið A vítamín . Droparnir eru einnig þæginlegir að taka inn, sérstaklega fyrir þá sem eiga erfitt með að gleypa töflur eða hylki.
Innihaldslýsing:
Serving Size: 1 Drop
Servings Per Container: 600