Karfa

  • Engar vörur í körfu

HCL Byltingin|Fyrir brjóstsviða og bakflæði

4.123 kr5.890 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
Framleiðandi: Bioptimizers

HCL byltingin inniheldur betaine hydrochloride sem eykur magasýru til að styðja við meltinguna og hreyfingu í þörmum. Blandan inniheldur einnig 5 tegundir af ensímum. Blandan er ólík öðrum HCL blöndum á markaðnum því hún inniheldur ekki pepsin. Margir þola pepsin illa og geta fengið viðbrögð við því. Blandan inniheldur einnig breiðvirka steinefnablöndu til að styðja við virkni meltingarensíma og auka á steinefnabirgðir líkamans. 

Blandan er talin geta hjálpað til við að minnka brjóstsviða og bakflæði.

Innihaldslýsing:

Ingredients per serving 1 capsule % RDA
Betaïne HCL 500 mg *
Protease 3.0 25 SAPU *
Protease 4.5 2500 HUT *
Amylase 625 SKB *
Lipase 750 FIP *
Cellulase 750 CU *
Mineral mix 5 mg *

RDA = recommended daily reference intake based on a daily intake of 2000 kcal.
* RDA unknown

Measurements of enzyme activity
CU = Cellulase Units
FIP = Federation Internationale Pharmceutique
HUT = Hemoglobin Unit on a L-Tyrosine Basis
SAPU = Spectrophotometric Acid Protease Units
SKB = Sandstedt, Kneen, and Blish

Other ingredients: Plant-based cellulose, rice bran, water.

Blandan hentar vegan og grænmetisætum (Pepsin sem er í mörgum HCL blöndum er oft unnið úr dýraafurðum). 

Ráðlagður dagsskammtur:

Takið 1 hylki með máltíð eða innan við 30 mínútúm eftir máltíð.