Karfa

  • Engar vörur í körfu

HistaQuel fyrir frjókornaofnæmið

11.990 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Researched Nutritionals

Histaquel er yfirgripsmikil blanda sem er talin veita margþætta og kerfisbundna aðferð við að styðja heilbrigða mastfrumu virkni og histamín svar.

Hvað er mastfruma?

Mastfrumur eru hluti af ónæmiskerfinu og eru aðallega ábyrgar fyrir að losa histamín út í líkamann. Undir eðlilegum kringumstæðum er þetta náttúruleg virkni sem aðstoðar líkamann við að losa sig við ofnæmisvalda. Mastfrumur geta hins vegar orðið of virkar og farið að losa mikið histamín magn út í líkamann sem endar í auknum eða stöðugum ofnæmis einkennum. 

Mörg ofnæmis stuðnings bætiefni, eins og DAO einblína á að minnka histamín í þörmunum með því að nota ensím til að eyða histamínum. Það þýðir að þau eru eingöngu fær um að minnka histamín sem við neytum sem fæðu og innan meltingarvegarins. Mastfrumur seita hins vegar histamínum kerfisbundið og útum allan líkamann. DAO ensím virka fínt fyrir histamín í þörmum en ná ekki til histamína sem eru annars staðar í líkamanum. 

Hvernig styður Histaquel við mastfrumu heilsu?

Sjö klínískt rannsakaðir flavínóðar (e. flavinoids) og jurtir hafa verið sameinaðar í þessari blöndu til að styðja við heilbrigða histamín framleiðslu og heilbrigða eyðingu histamína. Þessi heildræna nálgun veitir því tvíþættan stuðning. 

Hver er þessi tvíþætti stuðningur? 

1. Styður við heilbrigt magn af histamín losun með því að styðja við heilbrigða virkni mastfruma.

2. Styður við heilbrigða histamín eyðingu með því að blokka histamín viðtaka með samkeppnis hömlun (e. competitive inhibition). 

Talið getað komið stöðugleika á Mastfrumur og minnkað bólgur.

Fjöldi hylkja:120 stk.

Innihaldslýsing: 

Mast Cell Secure blanda: Fisetin, Luteolin, perilla frutescens, Quercetin phytosome®, HistaCheck™: Black cumin seed, nettle leaf extract, 

Ráðlagður dagsskammtur:

2 hylki á morgnana og 2 hylki á kvöldin.

Customer Reviews

No reviews yet
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)