Eiginleikar:
- Lifur og hreinsun: Hjálpar við að auka gallflæði og auka hreinsunarstarfsemi líkamans ásamt því að veita lifrarfrumum vernd.
- Meltingin: Talin geta dregið úr gegndræpi þarma (e. gut permeability) og stuðlað að heilbrigðum örverum í þörmunum.
- Andoxunarefni: talið hvetja líkamann til að framleiða meira glútaþíon og draga úr bólgum og oxunarálagi (e. oxidative stress).
Það að styðja við framleiðslu galls er nauðsynlegt þegar kemur að því að styðja líkamann í að hreinsa sig. TUDCA (Tauroursodeoxycholic acid) er vatnsleysanleg gallsýra sem er náttúrulega framleidd í líkamanum og finnst í gallinu.
Þegar TUDCA er tekið sem bætiefni, er það talið örva losun galls inní meltingarveginn. Þetta styður við heilbrigða meltingu og frárennsli sem bæði eru náttúruleg leið líkamans til að losa sig við óæskileg efni. Það styður einnig heilbrigði gallgangakerfi lifrarinnar.
Advanced TUDCA blandan er mikilvæg að styðja við fasa III í hreinsun þar sem hreyfing á gallinu fer fram. Það styður einnig við aukna framleiðslu á gallinu og gæðin á því, þannig að með því styður það einnig við fasa I og II af lifrarhreinsuninni.
Athugið að þó að oft sé mælt með TUDCA á ákveðnum tíma í meðferð, þá er öruggt að taka það á öðrum tímum til að styðja almennt við heilbrigt gallflæði, virkni á nýjum og lífum.
TUDCA er talið hvetja líkamann til að framleiða meira glutathione og draga úr bólgum og oxunarálagi (e. oxidative stress).
Cellcore bætiefnin eru þekkt fyrir að vera vönduð og henta þau mjög vel fyrir þá sem eru almenn viðkæmir fyrir bætiefnum.
Notast er við kolefnatækni (E. Carbon Technology) við framleiðslu.
Tæknin er "proprietary" blanda af "fulvic" sýrum og fjölsykrum sem styður við frumuviðgerðir og náttúrulega eiginleika líkamans til að hreinsa sig. Tæknin hefur lágt sýrugildi (pH) og þannig innihaldsefni fyrir háu sýruinnihaldi magasýrunnar, þannig að innihaldsefnin skili sér ósnert á réttan stað í meltingunni.
Notkun:
Almennt:
Eitt hylki tvísvar á dag.
Öflugt:
Takið allt að tvö hylki tvisvar á dag.
Fyrir viðkvæma:
Eitt hylki einu sinni á dag með mat.
Innihaldslýsing:
Næringarupplýsingar | ||
Skammtastærð: 1 hylki | ||
Skammtar á ílát: 60 | ||
Magn í hverjum skammti | %Daglegt gildi* | |
Eigin blanda | 365 mg | † |
TUDCA (Touroursdeoxycholic acid) N-Acetyl Cysteine (NAC), útdrættir úr humic og fulvic sýru, melatónín | ||
† Daglegt gildi ekki staðfest. |
Önnur innihaldsefni: HPMC (grænmetishylki), sterínsýra.