B-Complex #12 býður upp á fullkomið B-vítamín, með viðbættu B-12 vítamíni og fólati.
Að bæta við virku formum B-vítamínanna er afar mikilvægt fyrir alla, sérstaklega einstaklinga sem geta ekki umbreytt óvirkum B-vítamínum í virkt form í lifur vegna skertrar lifrarstarfsemi, illa starfandi ensíma, meltingartruflana, eða hækkandi aldurs.
B12 vítamín og fólat eru nauðsynleg fyrir eðlilega myndun rauðra blóðkorna, viðgerð vefja og frumna, eðlilega metýleringu og "homocysteine" umbrot og DNA nýmyndun.