Afsláttur vegna dagsetningar, rennur út í mars 2023.
Einföld formúla sem hentar flestum með fæðuóþoli eða -ofnæmi þar sem blandan inniheldur ólífuolíu á stað kókosolíu eins og margar tegundir D-vítamíns. D-vítamín styður eins og flestir þekkja við góða beinaheilsu (ásamt kalkríku fæði) og heilbrigt ónæmiskerfi.
Vítamínblandan inniheldur einnig K2 sem er talið að taka með D vítamíni til að fá sem mest útúr því. K2 sjálft er talið gott fyrir hjarta-og æðakerfið, ásamt beinaheilsu.
Innihaldslýsing:
Skammtastærð: 1 dropi
Skammtar á ílát: 900
AMT | %DV † | %DV ‡ | |
---|---|---|---|
Kaloríur | 0 | ||
Algjör fita | 0 g | <1% | <1% |
Kólesteról | 0 mg | 0% | 0% |
D3 vítamín (sem kólkalsíferól) | 12,5 mcg (500 ae) | 63% | 83% |
K2 vítamín (sem menakínón-4) | 50 mcg | * | * |
*Daglegt gildi (DV) ekki staðfest. | |||
† DV fyrir fullorðna og börn 4 ára og eldri. | |||
‡ DV fyrir börn á aldrinum 1 til 3 ára. |
Önnur innihaldsefni: Ólífuolía.
Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, þeir sem halda eru alvarlegir sjúkdómar ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.