GlycanAge heilsuástandsmælingin mælir stöðu lágrar en krónískrar bólgu í líkamanum og getur metið áhrif lífstílsbreytinga á þann þátt og á líffræðilegan aldur (e. biological age).
Stungið er í fingur með lítilli smellunál (e. finger prick-test) og eru blóðdropar settir á pappír sem fylgir í pakkanum. Mælingin gefur ástand ónæmiskerfisins, bólguástand líkamans og líffræðilegan aldur þinn. Þú færð þinn eigin aðgang þar sem þú getur skoðað niðurstöður og fylgst með þróun heilsunnar eða hvernig lífstílsbreyting sem þú gerir áhrif, ef þú tekur fleiri en eitt próf. Einnig færðu viðtal og ráðgjöf frá GlycanAge experti erlendis (á ensku).
GlycanAge mælingar hafa meira en 200 ritrýndar vísindagreinar á bakvið sig og hafa gögn verið safnað á yfir 200 þúsund einstaklinga erlendis. Glýkanar hafa verið rannsakaðir í yfir 20 ár af vísindamönnum. Listi af hluta af vísindagreinum um glýkana er hér fyrir neðan með tenglum á greinargerð fyrir áhugasama.
Ólíkt öðrum öldrunarklukku (e. aging clocks) mælingum á markaðnum tekur GlycanAge mið af áhrifum erfða, utangenaerfðum (e. epigenetics) og umhverfisþáttum á öldrun. Einnig er þetta einstök mæling þar sem hún er eina mælingin á markaðnum sem getur metið áhrif lífstílsbreytinga á tiltölulega skömmum tíma og hversu mikið þær hafa á líffræðilegan aldur.
GlycanAge mælingin mælir samsetningu IgG glýkóma (glýkanar sem eru fastir við IgG). IgG glýkómar breytast þegar við eldumst en hefur einnig áhrif á bólgur á mörgum stigum. Glýkanar eru ekki aðeins lífmerki (e. biomarkers) heldur einnig hagnýtir áhrifavaldar öldrunar. Margar rannsóknir hafa sýnt að hröðun glýkan öldrunar er tengd óheilbrigðum lífstíl og sjúkdómum. Í sumum tilfellum kom fram að glýkanar voru taldir valda framþróunarsjúkdómar.
Hvað eru glýkanar? (sjá myndir)
Glýkanar (e. glycans) eru sykursambönd sem umlykja og breyta prótínum í líkamanum þínum. Útskýring í Instagram vídeó hjá GlycanAge
Hvernig eru niðurstöðurnar settar fram?
frekari greining er gerð á glýkönunum þínum, þú færð uppgefinn líffræðilegan aldur skýrslu með gildum á "Glycan Mature" sem eru slæmir (bólguhvetjandi) glýkanar, "Glycan Health" sem eru góðir glýkanar (bólguhamlandi) og síðan "Glycan Youth" sem einnig eru góðir glýkanar. Þessi gildi eru gefin upp og þau borin saman við annað fólk á þínum aldurshópi og þá sérðu hvar þú stendur.
Hérna geturðu séð hvernig skýrslan kemur til með að líta út
Fyrir hverja er þetta próf?
Þá sem eru að gera lífsstílsbreytingar:
Mælingin er vinsæl erlendis hjá sem eru að gera lífsstílsbreytingar og prófa sig með mataræði, bætiefni, hreyfingu og annað sem getur haft áhrif á heilsuástand, eins og öndun, jarðtengingu, kuldaböð, eimböð, draga úr umhverfisáhrifum áfram (eins og rafmengun, myglu, ljósmengun, óæskilegum efnum) og sjá hvernig áhrif það hefur á bólgur og hröðun öldrunar.
Konur sem eru að nálgast tíðahvörf:
Mælingin er að verða vinsæl hjá konum sem eru að nálgast tíðahvörf, í tíðahvörfum og eftir því að sjá hvar þær standa. Algent er að líffræðilegur aldur kvenna hækki hratt þegar konur nálgast og byrja á tíðahvörfum. Glycange úti hefur fylgt með mörgum konum og jákvæðum áhrifum tíðahvarfa meðferðar á líffræðilegum áhrifum. GlycanAge eru með sérstakar tíðahvarfa sérfræðinga hjá sér sem veita ráðgjöf. Mælt er með að taka tvö próf með þriggja mánaða millimili ef þig grunar að þú sért að nálgast tíðarhvörf
Þeir sem vilja eldast vel
Íþróttafólk
Fyrir þá sem eru að ná sér eftir áfalli
Ert forvitin/n að vita hvernig heilsuástand þitt er miðað við vini og vandamenn eða fólk á sama aldri og kyni erlendis.
Hvernig virkar þetta próf?
1. Þú pantar próf á Heilsubörnum og færð send eins og aðrar vörur.
2. Hérna er vídeó sem þú getur skoðað hvernig þú tekur sýnið.
Í grófum dráttum þá:
- Hitarðu hendurnar aðeins með því að nudda þeim saman.
- Sótthreinsarðu svæði á puttanum sem þú ætlar að stinga í.
- Þrýstir plaststykki að húð og lítil nál skýst í fingur (ein og í blóðsykursmælingu)
- Setur nokkra blóðdropa á pappa sem fylgir með.
- Setur plástur á fingri.
- Pakkar inn eftir leiðbeiningum
3. Lætur Heilsubarinn vita á heilsubarinn@heilsubarinn.is að þú sért að fara að skila inn mælingu og ferð með henni í Even Labs, Faxafeni 14 ef þú ert í bænum og hefur tök á.
4. Ef þú hefur pantað með Droppi þá er skilamiði með í sendingunni og væri frábært ef þú gætir farið með pakkann eða poka með skilalímmiðanum á næsta Dropp stað.
5. Heilsubarinn póstleggur hana og pakkinn brunar til GlycanAge þar sem hann fer beint á tilraunastofu og er blóðið greint þar.
6. Eftir 4-6 vikur koma niðurstöður á reikninginn þinn sem þú getur skoðað og í kjölfarið býðst þér að fá ítarlega ráðgjöf frá GlycanAge, ráðleggingar og yfirferð að niðurstöðunum. Þú færð tölvupóst á tölvupósti þegar (á þær eru tölvupóstfangið sem þú skráir þig við pöntunina hjá Heilsubarnum).
Heimildir:
1. Immúnóglóbúlín G glýkósamsetning í umskiptum frá fyrir tíðahvörf til eftir tíðahvörf
2. Breytt IgG glýkósýlering við COVID-19 greiningu spáir fyrir um alvarleika sjúkdómsins
5. Multiomics prófílgreining sýnir merki um efnaskipti í þéttbýli í Mið-Indlandi
7. Áhrif estradíóls á immúnóglóbúlín G glýkósýleringu: Kortlagning á niðurstraumsmerkjakerfi
8. Að miða á B frumur í forfasa almenns sjálfsofnæmis truflar sjálfsofnæmissjúkdóma á heimsvísu
9. N-glúkóm í plasma sýnir stöðuga hnignun þegar greining á insúlínviðnámi nálgast
10. Mikið þyngdartap dregur úr glýkan aldri með því að breyta IgG N-glýkósýleringu
12. N-glýkósýlering immúnóglóbúlíns G spáir fyrir um háþrýsting
13. Sykursýkifræði kerfisins: Immúnóglóbúlín G glýkanar sem lífmerki og virkni
Áhrifavaldar í öldrun og sjúkdómum
14. Immúnóglóbúlín G glýkósamsetning í umskiptum frá fyrir tíðahvörf yfir í tíðahvörf
16. Lágmarks B-frumu ytri IgG glýkan breytingar á Pro- og bólgueyðandi IgG undirbúningi in vivo
19. Áhrif estradíóls á líffræðilegan aldur mæld með glýkanaldursvísitölu
20. Líffræðileg aldursmerki sem spá fyrir um alvarleika COVID-19 sjúkdómsins
22. Alheimsbreytileiki IgG glýkóms manna
24. N-Glycan Greining með Ultra-Performance vökvaskiljun og háræðahlaupsrafnám með flúrljómandi merkingu
25. Viðbót með síalsýruforvera N-asetýl-D-mannósamíns brýtur tengslin milli offitu og háþrýstings
26. Tenging IgG N-glýkóms við gang nýrnastarfsemi við sykursýki af tegund 2
27. Bólgusjúkdómur í þörmum - sjónarhorn á blóðsykri
28. Þýðingarglýkólíffræði: frá bekk að rúmstokki
29. Alhliða N-glýkósýleringargreining á immúnóglóbúlíni G úr þurrkuðum blóðblettum
31. Breytt N-glýkósýleringarsnið sem hugsanleg lífmerki og lyfjamarkmið í sykursýki
33. Mikil líkamsrækt veldur bólgueyðandi breytingu á IgG N-glýkósýleringarsniði
35. Brotið á glýkókóða HIV þrautseigju og ónæmissjúkdóma
36. N-glýkósýleringarmynstur plasmapróteina og immúnóglóbúlíns G í langvinnri lungnateppu
38. Breytingar á immúnóglóbúlíni G N-glýkósýleringu í blóðfitu og blóðfituskorti
40. Djúp sameinda svipgerðir tengja flókna kvilla og lífeðlisfræðilega móðgun við CpG metýleringu
41. Netályktun frá gögnum um glýkópróteinfræði leiðir í ljós ný viðbrögð í IgG glýkósýleringarferli
43. Glýkósýlering á immúnóglóbúlíni G tengist klínískum einkennum þarmabólgusjúkdóma
46. Rannsókn á erfðamengi-Wide Association á ónæmisglóbúlíni G glýkósýlunarmynstri
47. Sætur blettur fyrir líffræði: nýlegar framfarir í lýsingu á líffræðilegum glýkópróteinum
48. IgG glýkanmynstur eru tengd sykursýki af tegund 2 hjá sjálfstæðum evrópskum þýðum
49. IgG glýkósýlering og DNA metýlering eru samtengd reykingum
50. Aukin miðlæg fita tengist bólgueyðandi immúnóglóbúlíni G N-glýkönum
51. Immúnóglóbúlín G glýkósýlering við öldrun og sjúkdóma
52. Alls staðar mikilvægi prótein glýkósýleringar
53. N-glýkósýlering immúnóglóbúlíns G sem ný lífmerki fyrir Parkinsonsveiki
54. Að tengja erfðafræðilega áhættu við endapunkta sjúkdóma í gegnum plasmaprótein manna í blóði
55. Fjölþátta uppgötvun og afritun fimm nýrra staða sem tengjast ímmúnóglóbúlíni G N-glýkósýleringu
56. Áhrif statína á immúnóglóbúlín G glýkómet
57. Estrógen stjórna glýkósýleringu IgG hjá konum og körlum
58. Immunoglobulin G N-Glycans sem hugsanleg lífmerki eftir erfðafræði fyrir háþrýsting í Kazakh íbúa