Karfa

  • Engar vörur í körfu

Magnesíum glýsínat

6.990 kr

Frítt að sækja á Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir 10 þúsund krónur eða meira.
Framleiðandi: Seeking Health

Magnesíum er talið eitt af mikilvægustu steinefnum líkamans. Það tekur þátt í yfir 600 mismunandi lífefnafræðilegum viðbrögðum líkamans [1-18] Þetta magnesium glycinate frá Seeking Health er á duftformi og hentar vel ef þú vilt aðlaga skammtinn að þínum þörfum. Duftformið er líka auðupptakanlegra en hylki þar sem líkaminn þarf ekki að brjóta hylkið niður. Þeir sem eru til dæmis meða lélega ensím virkni geta átt í erfiðleikum með að brjóta hylkið niður og nýtist innihaldið þá ekki og skilast jafnvel út án þess að hafa komist almennilega útúr hylkinu sínu eða seint fyrir staðinn sem það átti að virka á.

Glycinate tekur eins og önnur form af magnesíumi þátt í fjölmörgum viðbrögðum líkamans en er talið henta einkar vel fyrir slökun og svefninn . Flestir þola vel þetta form á magnesíum og er sjaldgæft að það valdi meltingaróþægindum eins og önnur form af magnesíum eiga til að gera.

Magnesíum er í eðli sínu basískt og getur skilið eftir vont eftirbragð, þess vegna er sítrónusýru bætt við blönduna.

Hægt er að setja durftið í vatn (ekkert sérstakt á bragðið), eða í djús, hristinginn eða í mat.

Innihaldslýsing:

Skammtastærð: 1 skeið
Skammtar á ílát: 120

AMT %DV
Magnesíum (sem TRAACS® bisglycinat chelate*) 200 mg 48%
% DV (Daily Value) byggt á hefðbundinni 2.000 kaloríu daglegri inntöku
**Daglegt gildi ekki staðfest


Önnur innihaldsefni: Sítrónusýra og kísildíoxíð.
*Albion® Laboratories

Hentar fyrir vegan og grænmetisætur.

Ráðlagður dagsskammtur:

1 skeið daglega (skeið fylgir með, gæti þurft að grafa eftir henni).

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, þeir sem halda eru alvarlegir sjúkdómar ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Fræðigreinar og heimildir:

[1] https://journals.physiology.org/doi/full/10.1152/physrev.00012.2014

[2] https://openheart.bmj.com/content/5/2/e000775

[3] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5452159

[4] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC6298677

[5] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5487054

[6] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/19271419

[7] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/19271419

[8] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/15319146

[9] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/1541384

[10] https://care.diabetesjournals.org/content/26/4/1147

[11] https://www.tandfonline.com/doi/full/10.1080/10408398.2020.1790498

[12] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/26016859

[13] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5622706

[14] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC6723322

[15] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3703169

[16] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3775240

[17] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3953885

[18] https://www.ahajournals.org/doi/full/10.1161/hypertensionaha.116.07664

Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
F
Fríða
Virkar vel 😁

Næ að hvílast betur. Finn minna fyrir hraðsperrum.

Á
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir
Mjög gott!

Þetta er mjög gott og virkar vel á mig, sef betur! :)

s
steinar dor onundarson
gott og virkar vel

gott og virkar vel