N-asetýl-sýstein (NAC) er stöðugt og lífvirkt form L-sýsteins, amínósýru sem gegnir lykilhlutverki í fasa II afeitrun og umbrotum hómósýsteins. NAC er flutt á skilvirkan hátt inn í frumuna þar sem það breytist auðveldlega í cystein fyrir myndun og endurnýjun glútaþíon. Þar sem NAC kemst í gegnum blóð-heilaþröskuldinn er það sérstaklega talið mikilvægt til að viðhalda heilbrigðum heila- og taugakerfisvef. NAC er einnig talið hjálpa til við að styðja við öndunarfæraheilbrigði með því að stuðla að eðlilegri seigju slíms.
Athugið að 100 skammtar eru í dollu.
Innihaldslýsing:
Nutritional Information | ||
Serving Size: 1 | ||
Servings Per Container: 100 | ||
Amount Per Serving | %Daily Value* | |
N-Acetyl-Cysteine | 1000 mg | † |
† Daily Value not established. |
Other Ingredients
Cellulose, Rice Flour, Stearic Acid (Vegetable Source), Silica and Vegetarian Coating
Varnarorð:
Athugið að NAC getur haft neikvæð áhrif ef það er tekið með nítróglýserín (e. Nitroglycerin). Ráðfærið ykkur við lækni ef þið eruð að taka það.