Resvero™ Active hentar vel fyrir þá sem eru að huga að heilbrigðri öldrun og að taka inn aukin andoxunarefni til að styðja líka við margvísleg kerfi.
Eiginleikar:
- 250mg af hágæða trans-resveratrol extract í hverjum skammti
- Aukið aðgengi líkamans og nýting resveratrols vegna "micronized emulsification delivery"
- Á vökvaformi sem hentar vel fyrir þá sem eiga erfitt með að kyngja hylkjum
- Kókos-ananas bragð (Pinacolada)
- Má taka beint með skeiði eða setja útí hristingu eða drykki
- Engin aukaefni eða gerviseta
- Prófað er fyrir glúteni og mjólk og er algjörlega laust við það
Kostir:
- Talin styður heilbrigða frumuvirkni með öflugri andoxunarvirkni.
- Hjálpar til við frumuboðsleiðir (e. cellular signaling pathways) eins og NFκβ og MAPK sem viðbragð við áreiti eins og stressi, vaxtarþáttum eða cýtókínum.
- Talin styðja vel við efnaskipti
- Talin styðja ónæmis- og meltingarkerfið
- Talin styðja hjarta- og taugaheilsu
- Talin styðja við heibrigt hormónasvar
Innihaldslýsing: (47 skammtar í flösku)
Næringarupplýsingar | ||
Skammtastærð: 5 ml | ||
Skammtar á ílát: 47 | ||
Magn í hverjum skammti | %Daglegt gildi* | |
Kaloríur | 20 | |
Kaloríur úr fitu | 20 | |
Algjör fita | 2 g | † |
Mettuð fita | 2 g | † |
Resveratrol (úr japönskum hnútaþykkni [ Polygonum cuspidatum ]) | 250 mg | † |
† Daglegt gildi ekki staðfest. |
Önnur hráefni
Sítt vatn, meðalkeðju þríglýseríð, grænmetisglýserín, xantangúmmí, sítrónusýra, náttúrulegt bragðefni, luo han guo ávaxtaþykkni, kalíumsorbat (til að viðhalda ferskleika), natríumsítrat.