Karfa

  • Engar vörur í körfu

Hágæða fjölvítamín fyrir börn eða viðkvæma (hylki)

5.090 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
Framleiðandi: Seeking Health

Þetta fjölvítamín frá Seeking Health er sérhannað með þarfir barna í huga. Þetta er frábær viðbót við fjölbreytt matarræði. Fólatið, B12 og B6 er á sérstaklega auðupptakanlegu og auðmeltanlegu formi, auk steinefna eins og bórs og vanadíum. Einnig inniheldur það mjólkurþistil til þess að styðja við að líkami barna losi sig við óæskileg efni úr fæðu og umhverfi. Algengt er að fjölvítamín fyrir börn innihaldi form á vítamínum sem eru auðupptakanleg fyrir líkama barna. Einnig henta þessi vítamín vel fyrir fullorðna sem eru viðkvæmir fyrir stórum skömmtum í fullorðins vítamínum eða velja minni skammta. 

Takið eftir að vítamínið er í hylkjaformi og getur reynst mörgum yngri krökkum erfitt að gleypa hylkin, þá er hægt að taka hylkið í sundur og setja vítamínið í mat eða búst til dæmis. 

Vítamínið inniheldur ekki eftirfarandi ofnæmisvalda:

Mjólk, egg, fisk, skelfisk, trjáhnetur, jarðhnetur, hveiti, soja, glúten

og inniheldur ekki:

Erfðabreytt efni, litarefni eða tilbúin bragðefni. 

Innihaldslýsing:

Serving Size: 6 Capsules
Servings Per Container: 30

AMT %DV
Vitamin A [750 mcg RAE (50%) as beta-carotene and 750 mcg RAE (50%) as retinyl palmitate] 1,500 mcg RAE 167%
Vitamin C (ascorbic acid) 250 mg 278%
Vitamin D (as cholecalciferol) 25 mcg (1,000 IU) 125%
Vitamin E (as d-alpha tocopheryl succinate) 100mg 667%
Vitamin K2 (as menaquinone-7) 75 mcg 63%
Thiamin (as thiamine hydrochloride) 30 mg 2,500%
Riboflavin (as riboflavin 5'-phosphate sodium) 15 mg 1,154%
Niacin (67% as inositol hexanicotinate and 33% niacin) 75 mg 469%
Vitamin B6 (as pyridoxal 5’-phosphate) 15 mg 882%
Folate [50% as Quatrefolic® (6S)-5-methyltetrahydrofolate, glucosamine salt, and 50% calcium folinate] 680 mcg DFE (400 mcg) 170%
Vitamin B12 (80% as methylcobalamin and 20% adenosylcobalamin) 50 mcg 2,083%
Biotin 350 mcg 1,167%
Pantothenic Acid (as d-calcium pantothenate) 75 mg 1,500%
Calcium (as Calcium Bisglycinate Chelate§) 100 mg 8%
Iodine [from potassium iodide and organic Icelandic kelp(Laminaria digitata)(stem and leaf)] 200 mcg 133%
Magnesium (as DiMagnesium Malate§) 150 mg 36%
Zinc (as Zinc Bisglycinate Chelate§) 15 mg 136%
Selenium (as SelenoExcell® High Selenium Yeast) 200 mcg 364%
Manganese (as Manganese Bisglycinate Chelate§) 2 mg 87%
Chromium (as Chromium Nicotinate Glycinate Chelate§) 150 mcg 429%
Molybdenum (as Molybdenum Glycinate Chelate§) 75 mcg 167%
Potassium (as Potassium Glycinate Complex§) 99 mg 2%
Betaine Anhydrous (trimethylglycine) 100 mg **
Milk Thistle Extract (Silybum marianum)(seeds)(80% silymarin) 50 mg **
Lutein (from marigold extract)(Tagetes erecta)(flowers) 5 mg **
Boron (as Bororganic® Glycine) 1 mg **
Vanadium (as Vanadium Nicotinate Glycinate Chelate§) 50 mcg **
**Daily Value (DV) not established.


Other Ingredients: HPMC (capsule), ascorbyl palmitate, medium-chain triglyceride oil, and silica.
§Albion® and TRAACS® are registered trademarks of Albion Laboratories, Inc.

 Ráðlagður dagsskammtur:

6 hylki


Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)