Karfa

  • Engar vörur í körfu

Hágæða náttúrulegt rakakrem

7.990 kr

Stærð

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Alitura

Náttúrulegt rakakrem frá Alitura með sérvöldum innihaldsefnum sem eru næringarrík ofurfæða ásamt ilmkjarnaolíum.  

Innihaldslýsing:

95.4% Organic Super-foods and Skin Beautifying Oils: Purified Hawaiian Water, Organic Extra Virgin Olive Oil, Organic Cocoa Butter, Organic Beeswax, Organic Evening Primrose Oil, Organic Aloe Vera Juice, Raw Organic Wilelaiki (Christmas Berry) Honey, Organic Bee Propolis Extract, Organic Ylang Ylang Essential Oil, Organic Australian Sandalwood Essential Oil, Organic German Blue Chamomile Essential Oil, Organic Sea Buckthorn Essential Oil, Wildcrafted Calendula Essential Oil, Organic, Carrot Seed Essential Oil, Wildcrafted Vanilla Essential Oil, Royal Jelly.

Umbúðirnar eru sérstakt Miron gler sem verndar innihaldsefnið fyrir skaðlegum geislum og ljósi, auk þess að gefa engin aukaefni frá sér í innihald eins og margar umbúðir gera í dag. 

Þú getur lesið frábærar umsagnir um kremið á síðu framleiðanda hér:

https://alituranaturals.com/product/alitura-moisturizer/ 

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.