Karfa

  • Engar vörur í körfu

Alitura |Lífrænt hágæða serum|50ml

12.940 kr

Ekki til á lager

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
Framleiðandi: Alitura
Frábært náttúrulegt serum frá Alitura sem fær húðina til að ljóma. Fyrir þá sem þekkja til í "biohacking" heiminum, þá notar Dave Asprey, ásamt mörgum "biohackerum" þetta á hverjum degi.
Innihald:

Organic Jojoba Oil, Organic Olive Oil, Organic Witch Hazel, Organic Rose Water, Organic Rosehip Oil, Organic Hemp Seed Oil, Marine Collagen, Organic Hawaiian Beeswax, Co Q10, Organic Bee Propolis, Astaxanthin (Microalgae), Organic Medicago Sativa (Alfalfa) Extract (Plant-derived Vitamin A), Copper Tripeptide-1, Organic Neroli Oil, Organic Rose Otto Essential Oil, Organic Australian Sandalwood Essential Oil, Organic Frankincense Essential Oil, Organic Carrot Seed Essential Oil. 

Athugið að varan innieldur fiski afurð (marine collagen) og því ættu þeir sem eru með fiskiofnæmi eða eru í snertingu við einhvern með alvarlegt fiskiofnæmi að forðast vöruna. 

Flaskan/umbúðirnar eru úr Miron gleri sem inniheldur engin efni og verndar innihaldið fyrir geislum. 
Upplýsingar um innihaldsefni:
  • Organic Alfalfa-derived Vitamin A is an organic, plant-derived form of retinol (Vitamin A). Carefully sourced from France, this extract of Alfalfa is the latest in cutting edge Anti-Aging science. Highly touted as an all-natural alternative to Retinol and proven to combat fine lines and wrinkles. This highly-concentrated form of Vitamin A is a biological wake-up for devitalized skin.
  • GHK-Cu (Copper Tripeptide-1) has been found to tighten loose skin, improve elasticity and skin density. It helps to reduce photodamage and hyperpigmentation.
  • Astaxanthin is a powerhouse antioxidant proven to be a sensational nutrient for improving skin stability by targeting oxidative stress, inflammation, and immune function while preventing and eliminating wrinkles and age spots.
  • Marine Collagen is an anti-aging collagen protein with the best bioavailability that not only improves skin thickness, diminishing the appearance of fine lines, it also has an invigorating, protective ability.
  • Co Q10 acts in combination with other enzymes as the first line of defense against oxidative damage and improves the functional ability of mitochondria, necessary for the skin to be healthy at a cellular level.
  • All rounded out in a harmonious blend of the finest Organic Essential Oils and Botanicals that Mother Nature can provide.

Ef þú vilt lesa umsagnir um serumið á heimasíðu framleiðanda gerið það endilega hér:

https://alituranaturals.com/product/alitura-gold-serum/ 

*Disclaimer: Statements contained herein have not been evaluated by the Food and Drug Administration. These products are not intended to diagnose, treat and cure, or prevent disease.

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna. 

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
H
Helga T.

Þetta er þriðja flaskan af The Gold Serum frá Alitura sem ég fæ mér. Ég er búin að vera í miklu hormónaójafnvægi og fékk mjög slæmar bólur í andlit á tímabili. Þegar ég fór að leita mér ráða á netinu þá fann ég Alitura hjá Heilsubarnum og las mér til um kosti þess. Ég er alveg ótrúlega ánægð með þetta Serum, set það á mig á hverju kvöldi fyrir svefninn og hef ekki verið með neinar hormónabólur í lengri tíma þökk sé þessu frábæra serumi.

G
Guðborg Elín B.

Þetta er frábær og hrein vara sem gefur húðinni góðan raka og ljóma, gæti ekki verið ánægðari með árangurinn