New
Uppselt

Atrantil|Tæklaðu uppþembu og loftgang

FRAMLEIÐANDI: KBS Research

8.370 kr
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Atrantil er þróað af meltingarsérfræðingi og er náttúrulegt bætiefni sem hefur verið klínískt sannað að dragi úr uppþembu og kviðóþægindum af völdum lofts í þörmum.

Þessi vara er gerð úr hágæða hreinu hráefni og hentar vel sem daglegur meltingarstuðningur.

Ólíkt meltingargerlum sem miða að því að fjölga nýjum bakteríum, þá ræðst þessi blanda á vandamála bakteríur og gasið sem þær framleiða í þörmunum.

Blandan er talin veita tafarlausan létti frá uppþembu og kviðóþægindum.

Blandan er einnig talin styðja við ónæmiskerfið.

Blandan er glútenfrí, óerfðabreytt og vegan. Athugið að blandan inniheldur trjáhnetur.

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 2
Serving per container: 45
  Amount Per Serving %Daily Value
Proprietary Blend 550mg 
  Quebracho extract
  Horse Chestnut e
  Peppermint Leaf
† Daily Value not established.

Other Ingredients

Microcrystalline Cellulose, Vegetable capsule (Hypromellose), Magnesium Stearate, Silicon dioxide. 

Allergens: Tree Nuts

Notkun

2 hylki á dag, allt að 3 sinnum á dag með mat. Haldið áfram þangað til uppþemba er hætt. Eftir það er mælt með viðhaldsskammti sem eru 2-3 hylki á dag.

Ef þú færð bara uppþembu af ákveðnum mat er gott að tak 2 hylki þegar uppþemban kemur eða rétt áður en þú borðar fæðu sem þú veist að veldur henni.

Vísindagreinar

1. Journal of Gastroenterology and Hepatology Research – September 21, 2015 pp. 1762-1767.

1. World Journal of Gastrointestinal Pharmacology and Therapeutics – August 6, 2016 pp. 463-468.

Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Við notum vafrakökur til að þú fáir sem besta upplifun af heimasíðunni.

SKILMÁLAR
Atrantil|Tæklaðu uppþembu og loftgang

Atrantil|Tæklaðu uppþembu og loftgang

8.370 kr