Karfa

  • Engar vörur í körfu

Auka munnstykki fyrir AirofitPRO

1.990 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
Framleiðandi: Airofit

Hérna geturðu gripið auka munnstykki fyrir Airofit öndunarþjálfann. 

Þó að fólk noti mismunandi munnstykki þá getur munnvatn komist inn í þjálfann og því er að mikilvægt að þrífa þjálfann vel á milli einstaklinga ef til dæmis par eða fjölskylda notar samroductsa tæki. Það má þrífa hann með rennandi heitu vatni (athugið að það verður að smella rafbúnaði af fyrir þrif!) og mildri sápu inná milli.

Tvö stykki koma saman í pakka (af sömu tegund, annað hvort einföld eða "advanced")

Til eru tvær útgáfur; "einföld og advanced". Mjög misjafnt er hvora tegundina fólk notar, margir prófa bæði til að sjá hvort hentar betur. Þú bítur meira í "advanced" til að halda honum á sínum stað.