Karfa

  • Engar vörur í körfu

Níasín|B3

1.850 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Seeking Health

Níasín er eitt af B vítamínunum sem styður við ýmsa virkni í líkamanum, eins og:

  • Heilbrigt hjarta- og æðakerfi.
  • Heilbrigt niðurbrot og úrvinnslu á fitu og kolvetnum
  • Orkuvinnslu 
  • Húðheilsu
  • Skapstjórnun (skortur getur aukið skapsveiflur)

Innihaldslýsing:

Serving Size: 1 Lozenge
Servings Per Container: 100

AMT %DV
Niacin (as nicotinic acid) 50 mg 313%
DV = Daily Value


Other Ingredients: Xylitol, ascorbyl palmitate, malic acid, natural cherry flavor, and silica.

Ráðlagður dagsskamtur:

1 tuggutafla. Hægt er að brjóta töfluna niður í smærri búta ef skammturinn er of stór. 

Níasín roði (e.flush)

Níasín "flush" er þekkt við inntöku níasíns. Þetta er skyndilegur roði og kláði en er ekki hættulegt. Þetta getur hins vegar verið óþæginlegt. Þetta gerist við aukið blóðflæði í háræðunum, en aukið blóðflæði þar getur hjálpað óæskilegum efnum sem safnast í fituvef að komast út í stærri æðar sem skilar þeim útúr líkamanum.  

Algengar spurningar til framleiðanda:

Is this niacine suitable for vegans and vegetarians? If not, why?

Yes, Niacin Lozenge is suitable for vegans and vegetarians.

Are there any side-effects or precautions when using this niacin?

A common, yet usually harmless side effect of niacin supplementation includes a temporary “flushing” sensation in the skin. This includes itching under the skin, warmth, redness, or tingling of the face, arms and chest, as well as headaches. Avoid alcohol as it can make the flushing sensation worse. Other side effects include intestinal gas, mild dizziness, sweating or chills, nausea, burping, diarrhea, leg cramps, muscle pain, and insomnia and pain in the mouth, and worsening allergies. Large doses of niacin can cause more serious side effects such as liver problems, gout, ulcers of the digestive tract, loss of vision, high blood sugar, irregular heartbeat and other serious problems.  If you believe that you are experiencing any adverse reactions, please see your healthcare professional immediately. Each individual may react differently to any product or supplement. We always recommend that you consult with your healthcare professional prior to considering the use of this product or any supplement.

 

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna. 

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
K
Kristjan Kristjansson
B3

Þær virka vel

L
L.V.
Níasín

Gott að fá níasín í litlum skömmtum til að koma í veg fyrir mikið "flush". Er ánægð.