Berberine Select® inniheldur hágæða berberínhýdróklóríð (e. berberine hydrochloride) sem er ísókínólín alkalóíð (e. isoquinoline alkaloid) með víðtæk lífeðlisfræðileg áhrif.
Berberine HCL frá Moss Nutrition er unnið úr berki "Phellodendrom amurense" sem er tré sem finnst í Austur-Asíum og almennt þekkt sem Amurcork tré en efnasambandið er einnig að finna í hefðbundnum lækningaplöntum eins og Goldenseal, Oregon grape og Coptis.
Berberín hefur mikið verið rannsakað þegar kemur að efnaskiptajafnvægi og stuðningi við efnaskipti. Einnig hefur verið sýnt fram á að það hjálpi til við að still örverur í þörmum á jákvæðan hátt.
Rannsóknir hafa bæði verið framkvæmdar "in vitro" og "in vivo" og benda þær til hugsanlegrar virkni berberíns til að hjálpa til við að stjórna glúkósa- og fituefnaskiptumn á jákvæðan hátt hjá fólki með blóðsykursvandamál.
Sýnt hefur verið fram á að berberín eykur glúkósaneyslu í lifrar- og fitufrumum, jafnvel án insúlíns og getur hjálpað til við að auka glúkósaefnaskipti með örvun á glýkólýsu efnaskiptaferlinu sem breytir glúkósa í pýruvat sem einnig tengist hindrun glúkósaoxunar í hvatberum.
Auk þess að styðja við heilbrigða insúlín-, glúkósa- og fituefnaskipti, er berberín vel þekkt sem jurtasýklalyf. Það er mikilvægur lyfjafræðilegur þáttur í kínverska jurtalyfinu Coptis sem notað hefur verið um aldir til að meðhöndla vandamál vegna niðurgangs að völdum baktería.
Nútímarannsóknir á getu berberíns til að móta örveru í þörmum benda til þess að það virki sérstaklega á fjölmargar tegundir sem valda sjúkdómum (eins og E.coli, clostridium o.fl) eða tengjast offituog bólgu á sama tíma og hún hlífir gagnlegum tegundum gerla eins og laktóbacilli, bifidobakteríum og öðrum stuttkeðju fitusýruframleiðendum.
Athugið að berberin hefur reynst valda meltingartruflunum hjá sumum, sérstaklega á fyrstu notkun og er því gott að vinna með meðferðaraðila, jurtalækni eða heildrænum lækni.
Innihaldslýsing:
Nutritional Information | ||
Serving Size: 1 | ||
Servings Per Container: 120 | ||
Amount Per Serving | % DV | |
Berberine HCl (from Indian Barberry root extract) (Berberis aristata)(40:1) | 500 mg | ** |
**Daily Value (DV) not established |
Other Ingredients
Hypromellose (capsule), microcrystalline cellulose, vegetable stearate, silicon dioxide.
Ráðlögð notkun:
1-2 hylki, tvisvar á dag eða eins og meðferðaraðili mælir með.
Notist ekki fyrir börn yngri en 12 ára.
Heimildir:
1. Yin J, et al. Efficacy of berberine in patients with type 2 diabetes mellitus. Metabolism. 2008 May;57(5):712-7.
2. Zhang Y, et al. Treatment of type 2 diabetes and dyslipidemia with the natural plant alkaloid berberine. J Clin Endocrinol Metab. 2008 Jul;93(7):2559-65
3. Yin J, et al. Berberine improves glucose metabolism through induction of glycolysis. Am J Physiol Endocrinol Metab. 2008 Jan;294(1):E148-56.
4. Han J, et al. Modulating gut microbiota as an anti-diabetic mechanism of berberine. Med Sci Monit. 2011 Jul;17(7):RA 164-7.
5. Zhang X, et al. Structural changes of gut microbiota during berberine-mediated prevention of obesity and insulin resistance in high-fat diet-fed rats. PLoS One. 2012;7(8):e42529.
6. Li N, et al. Berberine attenuates pro-inflammatory cytokine-induced tight junction disruption in an in vitro model of intestinal epithelial cells. Eur J Pharm Sci. 2010 Apr 16;40(1):1-8.
7. Abhinav Upadhyay, et al. Combating Pathogenic Microorganisms Using Plant-Derived Antimicrobials: A Minireview of the Mechanistic Basis. Biomed Res Int. 2014; 2014: 761741.
8. Feng R, et al. Transforming berberine into its intestine-absorbable form by the gut microbiota. Sci Rep. 2015 Jul 15;5:12155.