Góðgerlablanda sem inniheldur einungis loftfirrðar bakteríur af ættkvíslinni Bifidobacterium. Styður örveruflóru í þörmunum.
Hentar vel fyrir fólk:
- Með sveppasýkingu
- Sem ekki hefur fengið brjóstamjólk
- Eldra en 60 ára sem glímir við ofvöxt loftfirrtra baktería
- Sem glímir við ofvöxt baktería í smáþörmunum (SIBO)
- Sem hefur verið á langvarandi sýklalygjameðferð
- Sem er með laktósa- og glútenóþol
Innihaldslýsingu:
Maltodextrin, lactic acid bacteria: Bifidobacterium animalis AMT30 minimum 3 000 000 000 colony forming units/g (3×10^9 fu/g), Bifidobacterium breve AMT32 minimum 3 000 000 000 colony forming units/g (3×10^9 cfu/g).