Beltið er frá Buteyko Clinic. Það er hannað til þess að styðja við heilbrigða öndun. Það er talið minnka hrotur, kæfisvefn, astma, stress, kvíða og annað öndunartengt ástand.
Beltið er einnig hugsað sem stuðningur og áminning á Buteyko öndun.
Beltið er til í small, medium og large.
Small stærð: Ummál á miðrifi (sjá mynd): 67-87cm
Medium stærð: Ummál á miðrifi (sjá mynd): 89-105cm
Large stærð: Ummál á miðrifi (sjá mynd): 105-120cm
Beltið er hannað með það í huga að geta verið innanundir fötum.
Tilgangur beltisins er að veita þæginlegt viðnám við öndun þannig að þú andir léttar (ofandir ekki) í gegnum daginn og nóttina. Þú veist að þú andar léttar þegar þú færð á tilfinninguna að þig vanti loft til að anda að þér (e. air hunger) eða eins og þú þurfir að anda meira.
Leiðbeiningar:
Vefjið beltinu utan um þindina þannig að það sitji mitt á milli nafla og brjósts. Þú getur hert og losað á ströppunum til að finna ákjósanlegt viðnám við öndun.
Beltið má nota á daginn og á nóttunni.