CitriDrops nefspreyið hentar vel til þess að losa um og fyrirbyggja stíflur í ennis-, og kinnholum, sérstaklega vegna umhverfisofnæmis og myglu. Spreyið hentar vel sem nefskolun þegar þú ert á ferðinni.
Spreyið inniheldur Xylitol og jurtablöndur sem henta vel í þessum tilgangi.
Blandan er hönnuð af lækninum Dr. Donald P. Dennis sem hefur sérhæft sig í umhverfisveikindum og lausnum á því sviði. Hann hefur unnið með mörg þúsund sjúklinga sem hafa farið eftir ráðum frá honum með frábærum árangri.
Hér má finna meiri upplýsingar um Dr. Dennis og mikinn fróðleik tengdum umhverfisveikindum.