Karfa

  • Engar vörur í körfu

SLEEP TEA

3.310 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Mission

Þessi teblanda frá Mission er sérstaklega hönnuð fyrir svefninn. Rooibos og Ginko Biloba eru talin hjálpa til við að minnka stress, Lavander er talið hafa jákvæð áhrif á kvíða og túrmerik og engifer eru talin hjálpa til við að minnka verki, styðja við ónæmiskerfi og minnka bólgur. 

Hvað?

Teblanda sem hentar vel fyrir góðan svefn

Fyrir hverja?

Alla sem vilja sofa vel. 

Hvenær?

Á kvöldin

Hvernig?

Heitt: hræra saman smá köldu vatni þangað til þetta verður eins og þykkt krem. Hella síðan heitu vatni eða heitri mjólk útí. 

Innihaldslýsing og tilgangur innihaldsefna:

Rauðrunna (Rooibos) te (300mg)

Túrmerik (380mg)  

Lavander (10mg) 


Fær frábær meðmæli erlendis:

Runner's World: "Sports nutrition product of the year"

London Evening Standard: "Incredible world-record-setting story"

The Times: " The new performance drink"

The Guardian: " Say goodbye to the caffeine crash" 

Forbes: " The most innovative products on the market"

Women's Health: "Essential part of the daily routine"

Women's Running: " Our best value nutrition drink"