Karfa

  • Engar vörur í körfu

Skotheldi Orkupakkinn

9.990 kr12.550 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Heilsubarinn

Ertu orkulaus? Ertu nokkuð að fá þér orkudrykki eða kaffi til að ná þér í gerviorku? 

Hvernig væri hreinlega að auka þína eigin orku? Athugið að þessi pakki gæti mögulega haft góðar aukaverkanir eins og meiri einbeitingu, skarpari hugsun og hjálpað við stress :-)

Orka frá Pure Natura (60 hylki):

Frábært íslenskt fæðubótarefni fyrir aukna orku. Hentar sérstaklega vel fyrir þá sem stunda miklar íþróttir eða eru í streituástandi eða undir miklu álagi.

Varan er unnin úr hjörtum, lifur, burnirót og hvítlauk, en þetta er matur sem vantar að mestu í nútíma mataræði. Hvert hylki af þessari öflugu blöndu inniheldur gnægð nauðsynlegra næringarefna á formi sem líkaminn getur auðveldlega nýtt sér til viðhalds og orkuframleiðslu.

Allar vörur frá Pure Natura eru unnar úr íslensku hráefni og villtar jurtir eru handtíndar í íslenskri náttúru.

Varúðarráðstafanir: Hvítlaukur hefur væg blóðþynnandi áhrif og getur aukið hættu á blæðingum og marblettum. Stöðva skal inntöku á hylkjunum að minnsta kosti tveimur vikum fyrir áætlaða skurðaðgerð. Hvítlaukur gæti einnig haft blóðþrýstingslækkandi áhrif og þurfa þeir sem eru að fást við slíkt að vera meðvitaðir um það.

 

B-12 Vítamín með L-5-MTHF fólinsýru (60 tuggutöflur):

Fyrir alla þá sem vilja:
  • Styðja á náttúrulegan hátt við MTHFR stökkbreytingar.
  • Styðja gott skap og og góða orku.

B-12 vítamín er nauðsynlegt til þess að mynda heilbrigð rauð blóðkorn, fyrir orkuframleiðslu, stuðning við taugakerfið, heilavirkni og reglun hómócysteins. Fólat á formi L-5-MTHF tekur einnig þátt í hómócystein metabólisma og styður metýlun og virkni taugakerfis. 

 

PQQ (30 tuggutöflur):

PQQ er lítil kínón sameind (e. quinone molecule) sem er talin styðja orkuframleiðslu fruma og andoxunarefni. PQQ er of líkt with CoQ10 en er talið stöðugra. PQQ hefur nýlega komist á blað vísindamanna og eru margar rannsóknir í gangi að skilja hvernig PQQ hefur áhrif á virkni hvatbera, í orkuskiptum og í hugarheilsu.