Karfa

  • Engar vörur í körfu

DIM+I3C|Fyrir estrógen efnaskipti

6.690 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
Framleiðandi: Seeking Health

DIM fæðubótarefnið frá Seeking Health er talið styðja við heilbrigð estrógen efnaskipti og koma því í jafnvægi (sérstaklega ef gildin eru of há). Einnig er mikilvægt að styðja vel við lifrina til þess að líkaminn viðhaldi heilbrigðum hormóna metabólisma. Ef þú ert að leita að lifrarstuðningi fyrir hormónajafnvægi þá er Calcium-D-Glucarate einnig til á Heilsubarnum.

Athugið að töflurnar lykta illa, en bragðast ekki illa. 

Innihaldslýsing:

 

Serving Size: 1 Capsule
Servings Per Container: 60

AMT %DV
I3C (indole-3-carbinol) 200 mg **
DIM (diindolymethane) 200 mg **
PQQ (from Pyrroloquinoline Quinone Disodium Salt) 4 mg **
**Daily Value (DV) not established.


Other Ingredients: Vegetarian capsule (hydroxypropyl methylcellulose and water) and L-leucine.

Ráðlagður dagsskammtur:

1 hylki, einu sinni til tvisvar á dag.