Ofvöxtur sveppa og sveppasýkingar geta komið fram hvar sem er í líkamanu og á oft rætur að rekja til meltingarvegarins.
Elim-A-Cand er fjölþætt jurtablanda sem styður við fjölbreyta örveruflóru með fjölbreyttum leiðum og áherslum.
Notast er við fosfólípíða afhendingarkerfi fyrir hámars upptöku og nýtingu.
60 daga skammtur
Hvernig virka innihaldsefnin?
Lípíða peroxun á sveppahimnum (e. lipid peroxidation of fungal membranes):
- Cinnamon, Cloves, Berberine, Pau D'Arco
Styður við heilbrigða truflun á lífhimnum (e. supports healthy biofilm disruption)
- Cinnamon, Cloves, Berberine
Nærir og verndar slímhimnur í þörmunum (e. soothes gut mucosal membranes)
- Marshmallow Root, Slippery elm
Styður við heilbrigt cýtókýna viðbragð (e. supports healthy cytokine response)
- Cinnamon, Cloves, Berberine, Pau D'Arco, Marshmallow Root, Stillingia, Slippery elm.