New
-20%
Uppselt

Hágæða gerla og trefjablanda ásamt fólinsýru

FRAMLEIÐANDI: MakeWell

8.720 kr6.976 kr
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Þessi blanda inniheldur 12 stofna og 36 milljarða mjólkursýra í dagsskammti til að styðja, styrkja og auka fjölbreytni örveruflórunnar.

Þessi nýja formúla frá MakeWell inniheldur "Quatrefolic®" sem er virka form fólínsýru til að styðja þarmaheilsu sem stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisin. Hún inniheldur einnig blöndu af góðgerlum og forgerlum (e. prebiotic) til að aðstoða við meltinguna og berjast gegn uppþembu.

Blandan er framleidd í Þýskalandi hjá framleiðanda sem er skildugur að lögum að nota óerfðabreytt innihaldsefni í vörunum sínum. Í Þýskalandi eru einnig strangar kröfur um innihaldsefni og snefilmagn of óæskilegum innihaldsefnum og eru vörunar prófaðar á tilraunastofu fyrir efnum eins og gersveppum og myglu.

Framleiðendunum er mikið í mun að sem flestir þoli vörurnar og hafa því hugað vandlega að því við val á innihaldsefnum. Nutriose er til dæmis fánlegt úr bæði maís og hveiti en ákveðið var að velja maís frekar, þar sem hann er ekki eins óþols/ofnæmisvaldandi eins og hveiti. Einnig var Inulin (sem er FODMAP) skipt út í vörunni því einstaka fólk fann fyrir óþægindum vegna þessa.

Nánari lýsing á innihaldi:

Hylkin eru DRcaps® sem eru tímastillt hylki til þess að vernda gerlana fyrir magasýrunni svo þeir komist á tilætlaðan stað í meltingunni. Hylkin byrja að fara í sundur eftir um hálftíma eftir inntöku og eru þau að full uppleyst eftir um klukkutíma eftir inntöku.

Quatrefolic®er fjórðu kynslóðar virkt form fólínsýru með bættu aðgengi og vatnsleysni. Fólat gegnir mikilvægu hlutverki í frumuskiptingu og DNA nýmyndun og tekur þátt í vexti og þroska manna.

Eplapektín (e. apple pectin) og "Psyllium husk"

Eru tvær tegundir af mikilvægum trefjum úr plöntum og geta hjálpað til við að styðja eðlilega þarmastarfsemi og meltingu. Eplapektín veitir uppsprettu vatnsleysanlegra trefja sem vitað er að eru frábær fæðugjafi fyrir heilbrigðar þarmabakteríur. "Psyllum husk" hentar öllum sem eru að leita að náttúrulegri en þæginlegri leið til að auka trefjainntöku og viðhalda eðlilegri meltingu.

Nutriose®

Eru glúten- og sykurlausar leysanlegar fæðutrefjar byggðar á maís og hafa klínískt sannaðan heilsufarslegan ávinning og næringargildi. Það getur stutt þarmaheilsuna sem forgerlar með því að styðja vöxt góðra örvera fyrir fjölbreytta þarmaflóru. Nutriose er "low-FODMAP certified" og hafa rannsóknir sýnt að fólk þoli þetta innihald vel allt uppí 45g á dag en nostast er við 32g í þessari blöndu.

Riboflavin (B2 vítamín)

Stuðlar að viðhaldi eðlilegrar slímhúðar til að styðja þarmaheilsuna. Það stuðlar einnig að eðlilegum orkugefandi efnaskiptum, getur dregið úr þreytu og jafnvel stuðlað að verndun frumna gegn oxunarálagi.

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 2 capsules
Servings Per Container: 30
  Amount Per Serving %Daily Value
Corn Dextrin (as Nutriose) 320 mg *
Pectin (from Apple) 320 mg *
Psyllium Seed Husks 100 mg *
Lactic Acid Bacteria Blend 36 bn CFU *
Riboflavin 0.7 mg 50%
Folate (as Quatrefolic) 100 μg 50%
* Daily Value not established.

Ingredients: Corn Dextrin (as Nutriose), Apple Pectin, Psyllium Seed Husks, Coating Agent: Hydroxypropyl Methylcellulose (capsule shell DRcaps), Lactic Acid Bacteria Blend (Lactobacillus rhamnosus, Bifidobacterium animalis ssp. lactis, Lactobacillus acidophilus, Bifidobacterium breve, Lactobacillus reuteri, Lactococcus lactis, Lactobacillus salivarius, Bifidobacterium longum, Bifidobacterium bifidum, Streptococcus thermophilus, Lactobacillus casei, Lactobacillus paracasei), Riboflavin-5-phosphate, Sodium (Vitamin B2), (6S)-5-Methyltetrahydrofolate Glucosamine Salt (Quatrefolic)

Notkun

2 hylki á dag með vatni í kringum máltíð

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Við notum vafrakökur til að þú fáir sem besta upplifun af heimasíðunni.

SKILMÁLAR
Hágæða gerla og trefjablanda ásamt fólinsýru

Hágæða gerla og trefjablanda ásamt fólinsýru

8.720 kr6.976 kr