New
Uppselt

Gut+|Forgerlar og Butyrate

FRAMLEIÐANDI: BodyBio

6.970 kr

Gut+ eru því miður uppseld hjá framleiðanda og verður fram á nýtt ár vegna breytinga á blöndunni, bendum á G.I. Flora Immune í millitíðinni sem er svipaða ef ekki betri virkni.

Gut+ inniheldur bæði forgerla og butyrate til þess að koma jafnvægi á þarmaflóruna og næra þarmana án þess að þurfa á góðgerlum að halda. 

Blandan er sérstaklega hönnuð til að:

  • Stuðla að góðri þarmaflóru án þess að notast við góðgerla.
  • Hvetja til heilbrigðs vistkerfis í þörmum sem heldur sér sjálft við.
  • Loka óþéttum skilum í þarmahindrunum sem geta leitt til gegndræpra þarma (e. Leaky gut).
  • Draga úr óæskilegum bakteríum in þörmunum en stuðla að vexti góðra bakteríu og gerla.
  • Gefa örverunum og þarmafrumunum bensín til að styðja virkni þarmahindrananna.
  • Styðja við ónæmiskerfisvirkni, efnaskipti, blóðsykursjafnvægi, heilavirkni og skap.
  • Ódýr leið til að styðja við alla þarmaflóruna með einu hylki á dag.

Við hverju máttu búast þegar þú tekur inn Gut+?

Vika 0-2: Allsherjar græðandi í þörmum hefst. Forgerlarnir fara að hamast við að dragar úr óæskilegum bakteríum til þess að leyfa góðum bakteríum að blómstra. Tributyrin byrjar að næra meltingarveginn og gefa frumunum eldsneyti. Sumir finna strax mun á meltingareinkennum, fyrir aðra kemur fram hæg breyting á fyrstu tveimur vikunum.

Vika 2-4: Meltingin léttist og dregur úr uppþembu og lofti. Hægðirnar verða reglulegri og formaðri. Sumir taka eftir meiri heilavirkni, einbeitingu, stöðugleika í skapi og meiri orku. 

Vika 4+: Lengri tíma græðandi í þörmum fer að skila sér og draka úr gegndræpum þörum og meira jafnvægi næst í þarmaflórunni. Tributyrin ferðast inn í blóðrásina þar sem það er talið regla ónæmiskerfið, hjálpa við blóðsykurstjórn, styðja heilbrigt bólguviðbragð og fer yfir blóð-heila þröskuldinn og léttir á heilaþoku og eykur skýrleika.

Flestir forgerlar (e. prebiotics) eru gerðir úr trefjum eða sterkju. Gut+ inniheldur næstu kynslóðar forgerla: PreferPro, sem er öflugar forgerla bakteríur (e. bacteriophage) sem hefur verið sýnt fram á með klínískum rannsóknum að dragi úr óæskilegum bakteríum í þörmunum. Þetta gefur þarmaflórunni tækifæri til að regla sig án þess að bæta við góðgerlum. 

Þú þarft einungis 15mg á dag (sem er lítið miðað við aðra forgerla). Blandan virkar mjög hratt, á klukkutímum ekki dögum. Engar þekktar aukaverkanir eins og uppþemba eða vindgangur fylgja Gut+. 

Gut+ er einnig gert úr triglyceride tegund af Butyrate - tributyrin sem eru "postbiotic" sem heilbrigð þarmaflóra ætti að framleiða sjálf. Tributyrin hefur ákveðna kosti:

1. Það lyktar ekki

2. Betri upptaka og frásoganleiki í meltingarveginum og hylkin þurfa ekki að vera varin.

3. Það er hefur tímaútgáfu í sér (e. time release) sem þýðir að það er ekki endilega betra að taka meira og áhrifin koma í skömmtum. 

4. Þegar þeir koma í ristilinn hafa þeir breiðvirk áhrif á mörg kerfi eins og heilann, orkuna, ónæmiskerfið, blóðsykurstjórnun, stöðugleika í skapi og fleira.

 

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 1 Capsule
Servings Per Container: 30
  Amount Per Serving %Daily Value
Tributyrin Powder 500 mg *

PreforPro

LH01 - Myoviridae, LL5 - Siphoviridae

T4D - Myoviridae, LL12 - Myoviridae

15 mg *
* Daily Value not established.

Other Ingredients: Vegetable capsule (Hydroxypropyl Methylcellulose), organic brown rice flour.

Allergen Free

Notkun

1 hylki á dag

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Based on 10 reviews
90%
(9)
10%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
O
Oddný Jóna Þorsteinsdóttir
Frábær vara!

Ég er mjög ánægð með þessa vöru og staðráðin í að halda áfram á gut+, það besta sem ég hef notað hingað til.

Þ
Þórdís Ingjaldsdóttir
Góð verkun

Var einmitt að hugsa um að kaupa meira af þessu
Finnst það virka vel á það sem hrjár mig

E
Elisabet Albertsdottir
Ibs matarofnæmi ofl

Ég held klárlega fram að þessi vara sé að hjálpa sé mun á 3 vikum og ég sé að hún er að hjálpa hundruðum einstaklinga því yfirleitt uppseld : en jú hún er búin að draga úr uppþembu og óþægindum í maganum sem er æði búin að prufa margt og kaupi meira 🙂

L
Lilja H Óladóttir
Frábært

Virkar mjög vel

S
Sigríður Thorlacius
Frábær vara

Finn strax mun, ekki eins uppþanin og hef betri stjórn á matarlist. Langar í hollan mat 😉

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

Algengar spurningar viðskiptavina

1. "Ég hef áhyggjur af kostnaði við að kaupa bætiefni. Eru þau þess virði að fjárfesta í?"
Svar:
Það er rétt að verðið á bætiefnum á Heilsubarnum eru í hærri kantinum samanborið við önnur bætiefni á markaðnum hérna, en þau eru sérstaklega formúleruð með hágæða innihaldsefnum til þess að tryggja virkni og áreiðanleika. Það að fjárfesta í heilsunni er langtíma fjárfesting sem borgar sig seinna meir með lægri heilbrigðiskostnaði í framtíðinni. 
2. Virkni - "Hvernig veit ég að bætiefnin virki? Ég hef prófað önnur bætiefni og þau virkuðu ekki fyrir mig."
Svar: Við skiljum áhyggjur þínar. Bætiefnin hjá okkur eru studd af klínískum rannsóknum og hafa fengið mörg jákvæð ummæli frá bæði viðskiptavinum okkar á Íslandi og hjá framleiðendunum sjálfum erlendis.
3. Öryggi - "Ég hef áhyggjur af mögulegum aukaverkunum eða milliverkunum við lyf sem ég er að taka. Eru þessi bætiefni örugg?"
Svar: Öryggi þitt er forgangsverkefni okkar. Fæðubótarefnin okkar eru vandlega hönnuð með hágæða innihaldsefnum og gangast undir strangar prófanir til að tryggja öryggi og verkun. Hins vegar mælum við alltaf með að þú hafir samráð við heilbrigðisstarfsmann áður en þú byrjar á nýjum bætiefnum til að takast á við hugsanlegar milliverkanir eða áhyggjur sem tengjast heilsu þinni. Þetta á sérstaklega við ef þú ert að taka inn lyf.
4. Áreiðanleiki: "Það eru svo mörg fæðubótarefni í boði á netinu og það er erfitt að vita hverjir eru áreiðanlegir. Hvernig get ég treyst vörum ykkar?"
Svar: Við skiljum áhyggjur þínar. Fyrirtækið okkar leggur áherslu á gagnsæi og gæði. Eigandi Heilsubarsins er heilbrigðisverkfræðingur og hefur góða þekkingu á bætiefnum, heilsu og vísindarannsóknum og hefur erlendur, löggiltur næringarfræðingur með mikla reynslu af bætiefnum og notkun þeirra til að bæta heilsu fólks farið yfir vöruúrvalið.Við fáum hráefni okkar frá virtum birgjum og framleiðsluferlar þeirra fylgja ströngum gæðaeftirlitsleiðbeiningum. Við veitum einnig nákvæmar upplýsingar um innihaldsefnin og ávinning þeirra, svo og umsagnir viðskiptavina til að hjálpa þér að taka upplýsta ákvörðun. Við birtum öll ummæli fyrir gagnsæi.
5. Þægindi: "Ég er ekki viss um hvort ég get stöðugt tekið þessi bætiefni á hverjum degi. Ég gleymi oft eða hef upptekinn lífsstíl."
Svar:
Við skiljum að það getur verið krefjandi að viðhalda stöðugri fæðubótarrútínu. Fæðubótarefnin okkar eru hönnuð til að vera auðvelt að koma inn í daglega rútínu þína, með skýrum skammtaleiðbeiningum og þægilegum umbúðum. Við bjóðum einnig upp á áskriftarmöguleika til að tryggja að þú verðir aldrei uppiskroppa með fæðubótarefnin þín, sem gerir það auðveldara að vera halda og uppfylla heilsumarkmi

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Við notum vafrakökur til að þú fáir sem besta upplifun af heimasíðunni.

SKILMÁLAR
Gut+|Forgerlar og Butyrate

Gut+|Forgerlar og Butyrate

6.970 kr