Karfa

  • Engar vörur í körfu

Gut+|Forgerlar og Butyrate

6.970 kr

Frítt að sækja á Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir 10 þúsund krónur eða meira.
- eða komdu í áskrift, sparaðu 15% og fáðu fría afhendingu -
Kaupa í áskrift
Framleiðandi: BodyBio

Gut+ er splunkuný blanda frá Bodybio. Blandan inniheldur bæði forgerla og butyrate til þess að koma jafnvægi á þarmaflóruna og næra þarmana án þess að þurfa á góðgerlum að halda. 

Blandan er sérstaklega hönnuð til að:

  • Stuðla að góðri þarmaflóru án þess að notast við góðgerla.
  • Hvetja til heilbrigðs vistkerfis í þörmum sem heldur sér sjálft við.
  • Loka óþéttum skilum í þarmahindrunum sem geta leitt til gegndræpra þarma (e. Leaky gut).
  • Draga úr óæskilegum bakteríum in þörmunum en stuðla að vexti góðra bakteríu og gerla.
  • Gefa örverunum og þarmafrumunum bensín til að styðja virkni þarmahindrananna.
  • Styðja við ónæmiskerfisvirkni, efnaskipti, blóðsykursjafnvægi, heilavirkni og skap.
  • Ódýr leið til að styðja við alla þarmaflóruna með einu hylki á dag.

Við hverju máttu búast þegar þú tekur inn Gut+?

Vika 0-2: Allsherjar græðandi í þörmum hefst. Forgerlarnir fara að hamast við að dragar úr óæskilegum bakteríum til þess að leyfa góðum bakteríum að blómstra. Tributyrin byrjar að næra meltingarveginn og gefa frumunum eldsneyti. Sumir finna strax mun á meltingareinkennum, fyrir aðra kemur fram hæg breyting á fyrstu tveimur vikunum.

Vika 2-4: Meltingin léttist og dregur úr uppþembu og lofti. Hægðirnar verða reglulegri og formaðri. Sumir taka eftir meiri heilavirkni, einbeitingu, stöðugleika í skapi og meiri orku. 

Vika 4+: Lengri tíma græðandi í þörmum fer að skila sér og draka úr gegndræpum þörum og meira jafnvægi næst í þarmaflórunni. Tributyrin ferðast inn í blóðrásina þar sem það er talið regla ónæmiskerfið, hjálpa við blóðsykurstjórn, styðja heilbrigt bólguviðbragð og fer yfir blóð-heila þröskuldinn og léttir á heilaþoku og eykur skýrleika.

Flestir forgerlar (e. prebiotics) eru gerðir úr trefjum eða sterkju. Gut+ inniheldur næstu kynslóðar forgerla: PreferPro, sem er öflugar forgerla bakteríur (e. bacteriophage) sem hefur verið sýnt fram á með klínískum rannsóknum að dragi úr óæskilegum bakteríum í þörmunum. Þetta gefur þarmaflórunni tækifæri til að regla sig án þess að bæta við góðgerlum. 

Þú þarft einungis 15mg á dag (sem er lítið miðað við aðra forgerla). Blandan virkar mjög hratt, á klukkutímum ekki dögum. Engar þekktar aukaverkanir eins og uppþemba eða vindgangur fylgja Gut+. 

Gut+ er einnig gert úr triglyceride tegund af Butyrate - tributyrin sem eru "postbiotic" sem heilbrigð þarmaflóra ætti að framleiða sjálf. Tributyrin hefur ákveðna kosti:

1. Það lyktar ekki

2. Betri upptaka og frásoganleiki í meltingarveginum og hylkin þurfa ekki að vera varin.

3. Það er hefur tímaútgáfu í sér (e. time release) sem þýðir að það er ekki endilega betra að taka meira og áhrifin koma í skömmtum. 

4. Þegar þeir koma í ristilinn hafa þeir breiðvirk áhrif á mörg kerfi eins og heilann, orkuna, ónæmiskerfið, blóðsykurstjórnun, stöðugleika í skapi og fleira.

Innihaldslýsing:

Tributyrin powder - 500mg+

PreferPro - 15mg

Ráðlagður dagsskammtur:

1 hylki með eða án fæðu.

Customer Reviews

Based on 5 reviews
100%
(5)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
Sigríður Ragna Björgvinsdóttir
Glaðar garnir

Ég er lengi búina að glíma við allskyns meltingarvandamál, óþol og ofnæmi.
Ég hef trú því að Gut+ se að vinna gott og þarft verk, krampar og ýmis vandamál við “losun” eru mun sjaldnar og þess vegna ætla eg að halda áfram að taka Gut+

G
Gunnar
Mæli með!

Kláraði mánaðarskammt og virkilega ánægður með þessa vöru, lýsing á virkni átti vel við. Minni bólgur, uppþemba og jafnari þarmaflóra sem skilaði aukinni orku og skýrleika allan daginn. Dró einnig úr slæmum einkennum vegna mataróþols.

A
Anna Steinunn Jonsdottir
Gut+

Mjög hrifin af þessari vöru. Mun kaupa Gut+ aftur.

G
G.
3 stjörnur

Virkar vel

B
Brynja Eyþórsdóttir

Fínar vörur