Karfa

  • Engar vörur í körfu

Hágæða Epsom Salt í baðið

3.790 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Heilsubarinn

Þetta Epsom salt inniheldur 99-101% magnesium sulphate af hæstu gæðum. (Athugið að magnesíum innihald er oft mun lægra í öðrum vörum).

Hægt er að nota Epsom salt í baðið og í fótabað. 

Baðið: Setjið 1-3 cups af epsom salti í baðið (gott að byrja á 1cup og vinna sig svo upp). Fyrir bestu útkomuna er best að vera í baðinu um 20-30 mínútur. 

Fótabað: Setjið 1/2 cup í um 4 lítra af vatni. 

Því heitara sem vatnið er, því hraðar opnast svitaholurnar í húðinni. 

Pakkningarnar eru endurvinnanlegar.

Customer Reviews

No reviews yet
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)