New
Uppselt

HistaminX

FRAMLEIÐANDI: Heilsubarinn

8.350 kr

HistaminX inniheldur efni úr jurtum og plöntum sem vinna saman að því að veita stuðning yfir frjókornatímabilið og styðja við heilbrigt bólguviðbragð.

Blandan inniheldur flavínóða eins og quercitin, rutin og luteolin sem eru talin spila hlutverk í að móta histamín viðbragð líkamans. 

Nettlulauf hafa lengi verið notuð í te og á annan hátt til að styðja við lungun, þvagrásina, slímhimnur og almenna heilsu. 

Bromelain, ensím sem finnst í ananas er talið styðja við heilbrigt bólgusvar og er stundum notað sem meltingarensím. 

Glucoraphanin sem finnst í grænmeti eins og brokkolí og blómkáli er talið styðja við heilbrigt hreinsunarferli líkamans, heilbrigt ónæmiskerfi og stuðning við hvatbera. 

Ráðlagður dagsskammtur

2 hylki án matar. 

Innihaldslýsing

Serving Size: 2 Capsules
Servings Per Container: 30

AMT %DV
Stinging Nettle Extract (Urtica dioica)(leaves)(1% silica) 200 mg **
Luteolin 100 mg **
Rutin (from Sophora japonica)(bud) 100 mg **
Quercetin (as quercetin dihydrate from Sophora japonica)(bud) 100 mg **
Bromelain (2400 GDU/g)(from Ananas comosus)(fruit) 100 mg **
Glucoraphanin (from broccoli extract)(Brassica oleracea italica)(seed)(SGS™) 25 mg **
Dihydroquercetin (from larch tree extract, (Larix dahurica)(Larix gmelinii)(Larix sibirica ledeb)(Larix cajanderi))(saw logs) 20 mg **
% DV (Daily Value) based on standard 2,000 calorie daily intake
**Daily Value not established


Other Ingredients: HPMC (capsule), microcrystalline cellulose, ascorbyl palmitate, L-leucine, medium-chain triglyceride oil, and silica.

 Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.  

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 2
Servings Per Container: 30
  Amount Per Serving %Daily Value*
Stinging Nettle Extract (Urtica dioica)(leaves)(1% silica) 200 mg
Luteolin 100 mg
Rutin (from Sophora japonica)(bud) 100 mg
Quercetin (as quercetin dihydrate from Sophora japonica)(bud) 100 mg
Bromelain (2400 GDU/g)(from Ananas comosus)(fruit) 100 mg
Glucoraphanin (from broccoli extract)(Brassica oleracea italica)(seed)(SGS™) 25mg
Dihydroquercetin (from larch tree extract, (Larix dahurica)(Larix gmelinii)(Larix sibirica ledeb)(Larix cajanderi))(saw logs) 20 mg
† Daily Value not established.

Other Ingredients

HPMC (capsule), microcrystalline cellulose, ascorbyl palmitate, L-leucine, medium-chain triglyceride oil, and silica.

Notkun

2 hylki án fæðu.

Athugið að þetta virkar ekki við fæðuofnæmi eða fæðuóþoli.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
HistaminX

HistaminX

8.350 kr