New
Uppselt

HM-ET Binder|120 daga skammtur

FRAMLEIÐANDI: Cellcore

19.120 kr

HM-ET "binderinn" er hluti af yfirgripsmiklum prótokol hjá Cellcore  og er hann kallaður "hreinsunardeigið". Nafnið kemur frá „HM“ ,þungmálmum (e. heavy metals) og „ET“ kemur frá umhverfis eiturefnum. (e. environmental toxins).

Þessi vara er hönnuð til að klóbinda (e. chelate) bæði þungmálma og umhverfiseitur úr kerfinu, á meðan "BioActive Carbon" sameindirnar veita líffræðilegu byggingareiningarnar til að koma kerfinu þínu í lag aftur.

Mælt er með að vinna með meðferðaraðila með Cellcore vörurnar.

Þungmálma stuðningur:

Hún styður bindingu á þungmálmum eins og kvikasilfri, arsenik, áli og blýi.

Meltingar stuðningur:

Fæðir góðar örverur í meltingarveginum til að styðja fjölbreytta þarmaflóru og meltingarferla.

Uppbygging:

Hún hjálpar til við að endurbyggja vefi með lífrænum efnum sem þarf fyrir virkni fruma með því að nota virk stuttkeðju kolefnissameindir.

Notkun og skammtastærðir:

Venjulegt: Taktu eitt hylki daglega að morgni eða kvöldi

Viðkvæmir: Minnkaðu skammtinn í hálft hylki á dag, að morgni eða kvöldi

Hentar ekki konum á meðgöngu eða í brjóstagjöf.

Mælt er með að taka þennan "binder" á eftir BioToxin og ViRadChem "bindernum" en það má taka hann utan prótókola ef meðferðaraðilinn þinn mælir með því.

Mælt er með að vinna með meðferðaraðila með Cellcore vörurnar. Aletta sem er næringarfræðingur hjá Heilsubarnum þekkir Cellcore vörurnar vel. 

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
HM-ET Binder|120 daga skammtur

HM-ET Binder|120 daga skammtur

19.120 kr