New
Uppselt

HPA Select|Öflug streitu- og svefnblanda

FRAMLEIÐANDI: Moss Nutrition

7.970 kr

HPA Select® hjálpar til við að stilla á varfærinn hátt flókna starfsemi undirstúku-heiladinguls-nýrnahetturnar (HPA ás) sem er samtengt net innkirtalboðkerfa og ferla sem stjórnar streituviðbrögðum líkamans. 

Stöðug ónæmissvörun getur valdið mikilum streituviðbrögðum og getur oft verið rót ójafnvægis og veikinda. 

HPA Select®inniheldur úrval af gamalgrónum, indverskum og austur-asískum jurtum sem hafa reynst öruggar og árangursríkar í nútíma klínískum rannsóknum við að róa streituviðbragðið þar sem þær endurstilla, staðla og auka eðlilega virkni í mörgum efnaskiptaferlum. 

Aðlögunarjurtir eru þekktar sem tónerar (e. tonifiers) í  klassískri Ayurveda og kínverskri læknisfræði og eru þær þekktar fyrir getu sínu til að mynda ósértæka mótstöðu gegn líkamlegum, líffræðilegum og efnafræðilegum streituvöldum á öruggan hátt. 

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 2 Capsules
Servings Per Container: 30
  Amount Per Serving %Daily Value
Rhodiola root extract (Rhodiola rosea) (3% rosavins, 1% salidrosides) 300 mg **
Sensoril Ashwagandha root and leaf extract (Withania somnifera) (min.8% withanolide glycosides) 250 mg **
Eleuthero root extract (Eleutherococcus senticosus) (0.5% eleutheroside E) 200 mg **
Panax Ginseng root extract (20% ginsenosides) 200 mg **
Licorice root powder (Glycyrrhiza glabra) 40 mg **
** Daily Value not established.

Other Ingredients

Cellulose (capsule), microcrystalline cellulose, vegetable stearate, silicon dioxide. 

Notkun

1-2 hylki á dag eftir þörfum

Vísindagreinar

1. Panossian A, et al. Stimulating effect of adaptogens: an overview with particular reference to their efficacy following single dose administration. Phytother Res. 2005 Oct;19(10):819-38.

2. Panossian A, et al. Evidence-based efficacy of adaptogens in fatigue, and molecular mechanisms related to their stress-protective activity. Curr Clin Pharmacol. 2009 Sep;4(3):198-219.

3. Kelly GS. Rhodiola rosea: A possible plant adaptogen. Altern Med Rev. 2001 Jun;6(3):293-302.

4. Ha Z, et al. The effect of rhodiola and acetazolamide on the sleep architecture and blood oxygen saturation in men living at high altitude. Zhonghua Jie He He Hu Xi Za Zhi. 2002 Sep;25(9):527-30.

5. Auddy B, et al. A standardized Withania somnifera extract significantly reduces stress-related parameters in chronically stressed humans; A double-blind, randomized, placebo-controlled study. JANA 11:50-56.

6. Chandrasekhar K, et al. A prospective, randomized double-blind, placebo-controlled study of safety and efficacy of a high-concentration full spectrum extract of ashwagandha root in reducing stress and anxiety in adults. Indian J Psychol Med. 2012 Jul;34(3):255-62.

7. Kim DH, et al. Effects of Ginseng Saponin on the Stress-Induced Plasma Corticosterone Levels in Mice. Korean Neuropsychiatr Assoc. 2002 May;41(3):389-398.

8. Fulder SJ. Ginseng and the hypothalamic-pituitary control of stress. Am J Chin Med. 1981 Summer;9(2):112-8.

9. Monograph. Eleutherococcus senticosus. Altern Med Rev. 206 Jun;11(2):151-5.

10. Kuo J, et al. The effect of eight weeks of supplementation with Eleutherococcus senticosus on endurance capacity and metabolism in human. Chin J Physiol. 2012 Apr 30;53(2):105-11.

11. Kwon HS, et al. Glabridin, a functional compound of liquorice, attenuates colonic inflammation in mice with dextran sulphate sodium-induced colitis. Clin Exp Immunol. 2008 Jan;151(1):165-73.

12. Mackenzie MA, et al. The influence of glycyrrhetinic acid on plasma cortisol and cortisone in healthy young volunteers. J Clin Endocrinol Metab. 1990 Jun;70(6):1637-43.

Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

Algengar spurningar viðskiptavina

1. "Ég hef áhyggjur af kostnaði við að kaupa bætiefni. Eru þau þess virði að fjárfesta í?"
Svar:
Það er rétt að verðið á bætiefnum á Heilsubarnum eru í hærri kantinum samanborið við önnur bætiefni á markaðnum hérna, en þau eru sérstaklega formúleruð með hágæða innihaldsefnum til þess að tryggja virkni og áreiðanleika. Það að fjárfesta í heilsunni er langtíma fjárfesting sem borgar sig seinna meir með lægri heilbrigðiskostnaði í framtíðinni. 
2. Virkni - "Hvernig veit ég að bætiefnin virki? Ég hef prófað önnur bætiefni og þau virkuðu ekki fyrir mig."
Svar: Við skiljum áhyggjur þínar. Bætiefnin hjá okkur eru studd af klínískum rannsóknum og hafa fengið mörg jákvæð ummæli frá bæði viðskiptavinum okkar á Íslandi og hjá framleiðendunum sjálfum erlendis.
3. Öryggi - "Ég hef áhyggjur af mögulegum aukaverkunum eða milliverkunum við lyf sem ég er að taka. Eru þessi bætiefni örugg?"
Svar: Öryggi þitt er forgangsverkefni okkar. Fæðubótarefnin okkar eru vandlega hönnuð með hágæða innihaldsefnum og gangast undir strangar prófanir til að tryggja öryggi og verkun. Hins vegar mælum við alltaf með að þú hafir samráð við heilbrigðisstarfsmann áður en þú byrjar á nýjum bætiefnum til að takast á við hugsanlegar milliverkanir eða áhyggjur sem tengjast heilsu þinni. Þetta á sérstaklega við ef þú ert að taka inn lyf.
4. Áreiðanleiki: "Það eru svo mörg fæðubótarefni í boði á netinu og það er erfitt að vita hverjir eru áreiðanlegir. Hvernig get ég treyst vörum ykkar?"
Svar: Við skiljum áhyggjur þínar. Fyrirtækið okkar leggur áherslu á gagnsæi og gæði. Eigandi Heilsubarsins er heilbrigðisverkfræðingur og hefur góða þekkingu á bætiefnum, heilsu og vísindarannsóknum og hefur erlendur, löggiltur næringarfræðingur með mikla reynslu af bætiefnum og notkun þeirra til að bæta heilsu fólks farið yfir vöruúrvalið.Við fáum hráefni okkar frá virtum birgjum og framleiðsluferlar þeirra fylgja ströngum gæðaeftirlitsleiðbeiningum. Við veitum einnig nákvæmar upplýsingar um innihaldsefnin og ávinning þeirra, svo og umsagnir viðskiptavina til að hjálpa þér að taka upplýsta ákvörðun. Við birtum öll ummæli fyrir gagnsæi.
5. Þægindi: "Ég er ekki viss um hvort ég get stöðugt tekið þessi bætiefni á hverjum degi. Ég gleymi oft eða hef upptekinn lífsstíl."
Svar:
Við skiljum að það getur verið krefjandi að viðhalda stöðugri fæðubótarrútínu. Fæðubótarefnin okkar eru hönnuð til að vera auðvelt að koma inn í daglega rútínu þína, með skýrum skammtaleiðbeiningum og þægilegum umbúðum. Við bjóðum einnig upp á áskriftarmöguleika til að tryggja að þú verðir aldrei uppiskroppa með fæðubótarefnin þín, sem gerir það auðveldara að vera halda og uppfylla heilsumarkmi

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Við notum vafrakökur til að þú fáir sem besta upplifun af heimasíðunni.

SKILMÁLAR
HPA Select|Öflug streitu- og svefnblanda

HPA Select|Öflug streitu- og svefnblanda

7.970 kr