New
Uppselt

Hágæða NMN (β-Nicotinamide Mononucleotide)|Fyrir Anti-Aging

FRAMLEIÐANDI: Youth & Earth

11.990 kr

Þetta NMN frá Youth & Earth er mjög öflugt og stöðugt. Þetta er hið fullkomna NAD+ örvandi öldrunar fæðubótarefni sem er algjörlega náttúrulegt, er talið auka orkuna og veita fjölda heilsubætandi ávinninga.

Hylkin eru magaþolin sem tryggja betra aðgengi að efninu en venjuleg hylki til að innihaldsefni skili sér á réttan stað. 

Youth & Earth  er fyrsta fyrirtækið sem lætur prófa NMN-ið sitt á tilraunastofu til þess að meta hversu hreint það er. Tilraunastofan sem notuð var er óháð tilraunastofa í Bretlandi og Evrópu.

Youth & Earth er einstakt fyrirtæki í bæði Bretlandi og Evrópu þar sem NMN-ið þeirra er stöðugt við erfiðustu hitaskilyrði, er hrein vara, laus við þungmálma og eiturefni og er framleitt í GMP aðstöðu samkvæmt bandarískum stöðlum.

Þetta NMN hefur einnig verið prófað til að tryggja að það sé laust við "endotoxín" sem er sérstakt vandamál hjá flestum sem framleiða MNM samkvæmt Dr. David Sinclair. 

Aukið NAD+ gildi örvar orkuefnaskipti, DNA viðgerðir og SIRTUINS virkni (SIRTUINS eru langlífisgenin sem sýnt er að eru virk við kaloríutakmörkun og lengra líf í mörgum dýralíkönum.

Hvað er NAD+?

Þegar við eldumst þá lækkar NAD+ í líkamanum. NAD+ er náttúrulega eldsneytið sem sérhver fruma treystir á til að halda áfram að virka eins vel eins og vel smurð vél. 

NAD+ gildi okkar lækka allt að 50% á aldrinum 40-60 ára sem gerir það erfiðara fyrir líkamana okkar að framleiða þá orku sem við þurfum til að viðhalda góðri heilsu. 

Án nægilegs magns af NAD+ brotnar orkuflutningur í frumunum niður sem leiðir til aldurshraðandi truflunar á starfsemi hvatbera. 

Lægri NAD+ gildi og lækkun á SRT1 og SIRT3 ensímum geta leitt til fjölmargra heilsufarsvandamála svo sem æðabólgu, þreytu, tap á vöðvastyrk, sykursýki, insúlínviðnámi og fitulifur. 

Það að taka inn NMN eykur beint magn NAD+ í líkamanum og vinnur á móti náttúrulegri hnignun sem á sér stað þegar þú eldist. 

Hérna er skýrslan frá tilraunastofunni sem prófaði NMN-ið og sýnir hreinleika þess

Hérna er skýrsla sem sýnir hversu hitaþolið NMN-ið er

Viðtal Joe Rogan við Dr. David Sinclair um NMN

Athugið að þetta er eingöngu fyrir fullorðna.

Duft
Hylki
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Ingredients: NMN (β-Nicotinamide Mononucleotide), Dextrine, Starch, Microcrystalline cellulose.

Free from: Soy, GMOs

Suitable for vegetarians and vegans.

Notkun

Almennt: 1-2 hylki eða 1 skeið (sem fylgir með) duftinu á tóman maga á morgnana. Gott getur verið að taka Sirtuin virkjara eins og Resveratrol, Curcumin með fyrir hámarks árangur. Einnig má taka AMPK virkjara eins og berberín

Leiðbeiningar um notkun frá Youth & Earth eftir að hafa fengið ummæli frá notendum:

Byggt á aldri:

Aldur
Skammtur
30-40 years old 200-400 mg/day
40-50 years old 400-600 mg/day
50-60 years old 600-800 mg/day
Over 60 years old 800-1200 mg/day


Byggt á þyngd

Þyngd
Skammtur
50kg x 8mg 400 mg/day
60kg x 8mg 480 mg/day
70kg x 8mg 560 mg/day
80kg x 8mg 640 mg/day
90kg x 8mg 720 mg/day
100kg x 8mg 800 mg/day

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Based on 2 reviews
50%
(1)
50%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
H
HG
Þetta virkar of vel fyrir mig

Ég vil í raun gefa þessu 5 stjörnur því þetta virkar mjög vel, ég fann hvað ég hafði meiri orku þegar ég tók þetta, en…. Ég er með mjög og ég meina mjög viðkvæmt taugakerfi og t.d. flest nátturulyf sem eiga að virka róandi virka öfugt á mig. Því miður hefur nmn ekki góð áhrif á svefninn minn svo ég ætla að taka smá pásu en prófa svo aftur og taka annan hvern dag bara eina til að byrja með. Það fyndna er að ég keypti nákvæmlega þetta sama fyrr á árinu eða í fyrra og lenti í því sama en var búin að gleyma því svo nú á ég tvær dosir inn í ísskáp!

H
H.M.T.
:)

Ætla kaupa þetta út allt Lífið

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

Algengar spurningar viðskiptavina

1. "Ég hef áhyggjur af kostnaði við að kaupa bætiefni. Eru þau þess virði að fjárfesta í?"
Svar:
Það er rétt að verðið á bætiefnum á Heilsubarnum eru í hærri kantinum samanborið við önnur bætiefni á markaðnum hérna, en þau eru sérstaklega formúleruð með hágæða innihaldsefnum til þess að tryggja virkni og áreiðanleika. Það að fjárfesta í heilsunni er langtíma fjárfesting sem borgar sig seinna meir með lægri heilbrigðiskostnaði í framtíðinni. 
2. Virkni - "Hvernig veit ég að bætiefnin virki? Ég hef prófað önnur bætiefni og þau virkuðu ekki fyrir mig."
Svar: Við skiljum áhyggjur þínar. Bætiefnin hjá okkur eru studd af klínískum rannsóknum og hafa fengið mörg jákvæð ummæli frá bæði viðskiptavinum okkar á Íslandi og hjá framleiðendunum sjálfum erlendis.
3. Öryggi - "Ég hef áhyggjur af mögulegum aukaverkunum eða milliverkunum við lyf sem ég er að taka. Eru þessi bætiefni örugg?"
Svar: Öryggi þitt er forgangsverkefni okkar. Fæðubótarefnin okkar eru vandlega hönnuð með hágæða innihaldsefnum og gangast undir strangar prófanir til að tryggja öryggi og verkun. Hins vegar mælum við alltaf með að þú hafir samráð við heilbrigðisstarfsmann áður en þú byrjar á nýjum bætiefnum til að takast á við hugsanlegar milliverkanir eða áhyggjur sem tengjast heilsu þinni. Þetta á sérstaklega við ef þú ert að taka inn lyf.
4. Áreiðanleiki: "Það eru svo mörg fæðubótarefni í boði á netinu og það er erfitt að vita hverjir eru áreiðanlegir. Hvernig get ég treyst vörum ykkar?"
Svar: Við skiljum áhyggjur þínar. Fyrirtækið okkar leggur áherslu á gagnsæi og gæði. Eigandi Heilsubarsins er heilbrigðisverkfræðingur og hefur góða þekkingu á bætiefnum, heilsu og vísindarannsóknum og hefur erlendur, löggiltur næringarfræðingur með mikla reynslu af bætiefnum og notkun þeirra til að bæta heilsu fólks farið yfir vöruúrvalið.Við fáum hráefni okkar frá virtum birgjum og framleiðsluferlar þeirra fylgja ströngum gæðaeftirlitsleiðbeiningum. Við veitum einnig nákvæmar upplýsingar um innihaldsefnin og ávinning þeirra, svo og umsagnir viðskiptavina til að hjálpa þér að taka upplýsta ákvörðun. Við birtum öll ummæli fyrir gagnsæi.
5. Þægindi: "Ég er ekki viss um hvort ég get stöðugt tekið þessi bætiefni á hverjum degi. Ég gleymi oft eða hef upptekinn lífsstíl."
Svar:
Við skiljum að það getur verið krefjandi að viðhalda stöðugri fæðubótarrútínu. Fæðubótarefnin okkar eru hönnuð til að vera auðvelt að koma inn í daglega rútínu þína, með skýrum skammtaleiðbeiningum og þægilegum umbúðum. Við bjóðum einnig upp á áskriftarmöguleika til að tryggja að þú verðir aldrei uppiskroppa með fæðubótarefnin þín, sem gerir það auðveldara að vera halda og uppfylla heilsumarkmi

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Við notum vafrakökur til að þú fáir sem besta upplifun af heimasíðunni.

SKILMÁLAR
Hágæða NMN (β-Nicotinamide Mononucleotide)|Fyrir Anti-Aging

Hágæða NMN (β-Nicotinamide Mononucleotide)|Fyrir Anti-Aging

11.990 kr
Duft
Hylki