- Rannsakaðar ónæmisstyrkjandi jurtir (þykkni) sem notast við staðlað magn.
- Inniheldur sólhatt, "andrographis" og ólívulaufs þykkni
- Inniheldur L-Lýsín (e. L-Lysin) fyrir sérstakan vírusastuðning.
ImmunoSelect®veitir öflugan náttúrulegan stuðning við heilbrigt ónæmissvar með vel úthugsaðri blöndu af klínsískt rannsökuðum og fornum jurtum, ásamt amínósýrunni lýsín. Blandan er hönnuð til að styðja á hraðan og öruggan hátt við heilsu efri öndunarfæranna, ásamt því að hjálpa til við að styrkja líkamann í hæfni sinni til að bregðast við veikindum.
Til þess að efla ónæmisviðnám í bráðum aðstæðum má nota ImmunoSelect daglega í stuttan tíma - 10 daga til tvær vikur í hámarskskammti.
Ef þú vilt nota ImmunoSelect til þess að nota á flensutímum eða við krónískar aðstæður þá er best að nota púlsaðferð og taka það í tvær vikur og taka svo viku frí. Púlsaðferðin yfir lengri tíma hefur virkað best til þess að ná hámarks stuðningi við ónæmiskerfið.
Lýsing á innihaldsefnum:
Sólhattur (e. Echinacea): Einna þekktasta jurtin fyrir stuðning efri öndunarfæra
Andrographis: Langefst á vinsælda lista jurta til að taka við upphaf einkenna
Ólívulauf: Andoxunarríkt, verið sýnt fram á virkni í rannsóknum við bakteríum og vírusum
Astragalus: Hefðbundin kínversk jurt sem sýnt hefur verið fram á að styrki ónæmiskerfið
Goldenseal og Oregon grape: Ríkt af jurtasýklalyfinu og bólguhamlandi berberine
Shisandra: Talið styrkja lifrina, koma jafnvægi á streitu og styðja heilbrigð lungu
Amla: Þekkt í Ayurveda fræðum fyrri að vera endurnærandi og einstaklega rík uppspretta af náttúrulegu C vítamíni.
L-Lysine: Nauðsynleg amínósýra rannsökuð með tilliti til veirueyðandi virkni
Innihaldslýsing:
Nutritional Information | ||
Serving Size: 2 | ||
Servings Per Container: 30 | ||
Amount Per Serving | % DV | |
Echinacea root extract (4:1)(Echinacea Angustifolia) | 300 mg | ** |
Andrographis aerial extract (4:1)(Andrographis paniculata) (5% andrographolides) | 300 mg | ** |
Goldenseal root extract (5:1)(Hydrastis Canadensis) (5% Berberine) | 200 mg | ** |
Olive Leaf extract (3:1)(Olea europaea L.)(18% oleuropein) | 200 mg | ** |
Astragalus root extract (4:1)(Astragalus membranaceous) | 150 mg | ** |
Schisandra berry extract (4:1)(Schisandra Chinensis) | 100 mg | ** |
Amala fruit extract(Emblica Officinalis)(40% tannins) | 100 mg | ** |
L-Lysine (HCL) | 100 mg | ** |
**Daily Value (DV) not established |
Other Ingredients
Hypromellose (capsule), microcrystalline cellulose, vegetable stearate, silicon dioxide.
Ráðlagður dagsskammtur:
Sjá lýsingu fyrir ofan
Heimildir og rannsóknir:
1. Jawad M, et al. Safety and Efficacy Profile of Echinacea purpurea to Prevent Common Cold Episodes: A Randomized, Double-Blind, PlaceboControlled Trial. Evid Based Complement Alternat Med. 2012;2012:841315.
2. Sullivan AM, et al. Echinacea-induced macrophage activation. Immunopharmacol Immunotoxicol. 2008;30(3):553-74.
3. Bhattacharya A, et al. Antioxidant activity of active tannoid prinicples of Emblica officinalis (amla). Indian J Exp Biol. 1999 Jul;37(7):676-80.
4. Scazzocchio F, et al. Antibacterial activity of Hydrastis canadensis extract and its major isolated alkaloids. Planta Med. 2001 Aug;67(6):561-4.
5. Cecil CE, et al. Inhibition of H1N1 influenza A virus growth and induction of inflammatory mediators by the isoquinoline alkaloid berberine and extracts of goldenseal (Hydrastis canadensis). Int Immunopharmacol. 2011 Nov;11(11):1706-14.
6. Rodriguez-Rodriguez BA, et al. Atovaquone and Berberine Chloride Reduce SARS-CoV-2 Replication In Vitro. Viruses. 2021 Dec 4;13(12):2437.
7. Pereira AP, et al. Phenolic compounds and antimicrobial activity of olive (Olea europaea L. Cv. Cobrançosa) leaves. Molecules. 2007 May 26;12(5):1153-62.
8. Upton Roy, editor. Astragalus Root. American Herbal Pharmacopoeia and Therapeutic Compendium. August 1999.
9. Sun Y, et al. Preliminary observations on the effects of the Chinese medicinal herbs Astragalus membranaceus and Ligustrum lucidum on lymphocyte blastogenic responses. J Biol Response Mod. 1983;2(3):227-37.
10. Poolsup N, et al. Andrographis paniculata in the symptomatic treatment of uncomplicated upper respiratory tract infection: systematic review of randomized controlled trials. J Clin Pharm Ther. 2004 Feb;29(1):37-45. Review.
11. Upton Roy, editor. Schisandra Berry. American Herbal Pharmacopoeia and Therapeutic Compendium. October 1999.
12. Flodin, NW. The metabolic roles, pharmacology, and toxicology of lysine. J Am Coll Nutr. 1997 Feb;16(1):7-21.