Karfa

  • Engar vörur í körfu

Kalíum á vökvaformi

3.660 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
Framleiðandi: BodyBio

Kalíum er steinefni sem er nauðsynlegt fyrir heilbrigða frumu- og taugavirkni og pH jafnvægi. Það að taka inn kalíum inn sem fæðubótarefni er talið hafa jákvæð áhrif á svefngæði [1] Eins og með mörg fæðubótarefni er mikilvægt að fara ekki yfir

Kalíum er einn af elektrólýtunum sem hjálpa til við að halda vökvajafnvægi í líkamanum. 

Magnesíum stýrir magni af kalíum í líkamanum og eru því bæði magnesíum og kalíum mikilvæg fyrir góðan svefn. 

Kalíum ásamt magnesíum hjálpa til við að halda aktífum B6 vítamínum í hæfilegu magni í líkamanum. 

Skortur á kalíum geta veikt vöðvasamdrátt, valdið hjartsláttartruflunum og veikt insúlín framleiðslu. [2], [3], [4]