Karfa

  • Engar vörur í körfu

Fish oil |Fiskiolía úr smáfiski (sardínum og ansjósum)

7.820 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
Framleiðandi: BodyBio

Fiskiolían frá BodyBio er hrein smáfisk olía þar sem hágæða vinnsluaðferðir eru notaðar við vinnslu á olíunni til að tryggja að hún oxist ekki. Fiskiolían er með hlutföllin 3:1 af EPA miðað við DHA sem er talið styrkja ónæmiskerfið, heilann, hjartað- og æðakerfið. Olían er talin hafa jákvæð áhrif á skapið og heilavirkni. Olían er unnin úr sardínum og ansjósum. 

Innihaldslýsing:

Ráðlagður dagsskamtur:

1 hylki

Algengar spurningar til framleiðanda:

How is the fish oil processed?

The fish oil is processed using Supercritical Fluid Extraction (SFE), a process utilizing carbon dioxide (CO2) to fine tune temperature and pressure while extracting the delicate polyunsaturated oil from fish. SFE prevents the degradation of fish oil by heat and oxygen, insuring the highest quality and concentration with 420mg of EPA/DHA in each 500mg softgel.

What is the Fish Oil used for?
BodyBio's Omega 3 Fish Oil has been developed to provide the brain with specific nutrients it needs to function properly. Each Kirunal Fish Oil softgel contains 500 mg of specially selected fish oil that provides three times more EPA (eicosapentaenoic acid) than DHA (docahexaenoic acid).

Why increase your EPA intake?
The brain is rich in a group of fatty substances known as the Omega-3 Essential Fatty Acids, including EPA. Omega-3 EFA’s are critical to the normal functioning of the brain, but cannot be made within the body. They must be ingested as food, digested, absorbed, and then incorporated into the brain’s structure. Many researchers have demonstrated that our modern diet often contains insufficient amounts of EPA & other Omega-3 EFAs.

 

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.