Karfa

  • Engar vörur í körfu

Bulletproof orkustykki með berjabragði (ketó)

570 kr

Ekki til á lager

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Bulletproof

Kollagen orkustykkið með berjabragði er nýjung frá Bulletproof. Prótein og orkustykki eru misjöfn sem þau eru mörg. Erfitt er að finna lágkolvetna og ketó orkustykki sem innihalda ekki hveiti eða mjólk. Stykkið inniheldur 12g af próteini (úr kollageni og kasjúhnetum), olíur og "prebiotic". Aðalinnihaldsefnin eru kasjúhnetusmjör, brain octane C8 olía, kollagen prótín (af grasfæddum gripum) og súkkulaði. Frábært orkustykki fyrir þá sem eru á ketó eða vilja grípa sér bráðhollt og sykurlaust stykki þegar súkkulaði og sykur langanir mæta á svæðið.

Hér eru fleiri tegundir:

Súkkulaðibita kökudeig

Vanillu kökustykki

Myntu og súkkulaðibita

Vanillu kex

 

Innihaldslýsing:

Nutritional value per portion 40 g (1 bar) % RDA
Energy 180 kcal 9%
Fats 12 g 36%
- Saturated 5 g 25%
Carbohydrates 6 g 3%
- Sugar 2 g 2%
Fibre 7 g *
Protein 11 g 22%
Salt 0.065 g 2%

RDA = standard recommended daily intake based on a daily intake of 2000 kcal.
* RDA unknown

Innihaldslýsing:
Cashew butter, hydrolyzed collagen, inulin, MCT oil powder (caprylic and capric acid triglycerides from highly refined coconut oil, tapioca dextrin), cashew meal. Less than 2% of: raspberry granules, safflower or sunflower oil, sunflower lecithin, raspberry juice concentrate, sea salt, natural flavors, citric acid, organic stevia leaf extract.

Ofnæmisupplýsingar
inniheldur trjáhnetur.