New
Uppselt

L-5-MTHF|Fyrir heilbrigða metýlerun

FRAMLEIÐANDI: Moss Nutrition

6.670 kr
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

L-5-MTHF (methyltetrahydrofolate) er lífvirkt og aðgengilegt form fólats (fólinsýru).

Það er talið virka form fólats vegna þess að það er formið sem er beint inní metýleringarhringinn sem breytir hómósýsteini í metíónín meðal annars.

Hvað er metýlering?

Það er líffræðilegt lykilferli sem felur í sér að gefa einn metýlhóp (eitt kolefnisatóm tengt þremur vetnisatómum) í hvarfefni eins og DNA, RNA, prótein eins og taugaboðefni og einstakar próteinaminósýrur.

Metlýlering er einnig mikilvægt skref í afeitrunarferlum í líkamanum.

Umtalsverður fólks er talinn vera með ensímgalla eða MTHFR stökkbreytingu eða SNP (einkirnisfjölbreytni) sem dregur úr getu þessara einstaklinga til að umbreyta fólinsýru og náttúrulegum fólötum í virkt form, metýlfólat. Slíkir erfðagallar leiða til skorts á tiltæku fólati.

Einkenni fólatsskorts eru meðal annars hækkað hómósystein (áhættuþáttur hjarta- og æðasjúkdóma), stórfrumublóðleysi (e. macrocytic anemia), þreyta, pirringur, úttaugakvillar, ofviðbrögð, fótaóeirð, niðurgangur, þyngdartap, svefnleysi, þunglyndi, vitsmunalegar truflanir og geðræn vandamál.

L-5-MTHF er örugg og áhrifarík leið til að auka virkjað fólatmagn líkamans. Á meðgöngu er fólat vel þekkt sem mikilvægt næringarefni til að hjálpa til við að draga úr hættu á taugagangagalla í fóstrinu sem er að þroskast. Leiðrétting á ákjósanlegu fólatmagni í heilanum hjálpar til við að auka framleiðslu mikilvægra taugaboðefna, þar á meðal sérótónín, noradrenalín og dópamín.

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 1
Servings Per Container: 120
  Amount Per Serving % Daily Value
Folate (as [6S]-5-Methltetrahydrofolate 1,000 mcg DFE 250%
† Daily Value not established.

Other Ingredients

 Microcrystalline cellulose, hypromellose (capsule), vegetable stearate, silicon dioxide.

Notkun

1 hylki á dag

Vísindagreinar

1. Scaglione F, Panzavolta G. Folate, folic acid and 5-methyltetrahydrofolate are not the same thing. Xenobiotica. 2014 May;44(5):480-8.
2. Crider KS, et al. Folate and DNA methylation: a review of molecular mechanisms and the evidence for folate’s role. Adv Nutr. 2012
Jan;3(1):21-38.
3. Akoglu B, et al.The folic acid metabolite L-5-methyltetrahydrofolate effectively reduces total serum homocysteine level in orthotopic
liver transplant recipients: a double-blind placebo-controlled study. Eur J Clin Nutr. 2008 Jun;62(6):796-801.
4. Ambrosino P, et al. Cyclic supplementation of 5-MTHF is effective for the correction of hyperhomocysteinemia. Nutr Res. 2015
Jun;35(6):489-95.
5. Lok A, et al. The one-carbon-cycle and methylenetetrahydrofolate reductase (MTHFR) C677T polymorphism in recurrent major
depressive disorder; influence of antidepressant use and depressive state? J Affect Disord. 2014 Sep;166:115-23.
6. Fava M, Mischoulon D. Folate in depression: efficacy, safety, differences in formulations, and clinical issues. J Clin Psychiatry.
2009;70 Suppl 5:12-7.
7. Obeid R, et al. Is 5-methyltetrahydrofolate an alternative to folic acid for the prevention of neural tube defects? J Perinat Med. 2013
Sep 1;41(5):469-83.
8. Lamers Y, et al. Red blood cell folate concentrations increase more after supplementation with [6S]-5-methyltetrahydrofolate than with
folic acid in women of childbearing age. Am J Clin Nutr. 2006;84:156-61.

Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Við notum vafrakökur til að þú fáir sem besta upplifun af heimasíðunni.

SKILMÁLAR
L-5-MTHF|Fyrir heilbrigða metýlerun

L-5-MTHF|Fyrir heilbrigða metýlerun

6.670 kr