New
Uppselt

L-Theanine fyrir streitu og svefn|90 skammtar

FRAMLEIÐANDI: Thorne

11.980 kr

L-theanine er einstök amínósýra sem finnst nær eingöngu í teplöntunni (Camellia sinensis) og hefur verið notuð á öruggan hátt í Japan í áratugi.

Sýnt hefur verið fram á að L-theanine breytir heilabylgjum og helstu taugaboðefnum sem taka þátt í skapi, einbeitingu og minni á jákvæðan hátt.

L-theanine eykur framleiðslu taugaboðefnanna dópamíns og serótóníns og virðist einnig gegna hlutverki í myndun GABA – taugaboðefni sem virkar eins og „bremsa“ á streitutímum.

L-theanine eykur einnig alfa-bylgjuvirkni heilans, merki um slökun. Þessi áhrif hafa verið mest áberandi hjá einstaklingum sem finna huglægt fyrir mestri streitu.

Japönsk rannsókn á háskólanemum leiddi í ljós að 200 mg af L-theanine leiddi til aukinna alfa-bylgna heilans og huglægrar slökunartilfinningar. Í sömu rannsókn olli gjöf L-theanine einnig skammtaháðu afslöppuðu, en þó vakandi ástandi. Það hófst um það bil 40 mínútum eftir inntöku.

L-theanine hjálpar til við að koma á jafnvægi í taugaboðefnakerfinu sem leiðir til úrbóta á andlegum/tilfinningalegum og líkamlegum truflunum sem stafa af of mikilli streitu.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
L-Theanine fyrir streitu og svefn|90 skammtar

L-Theanine fyrir streitu og svefn|90 skammtar

11.980 kr