Karfa

  • Engar vörur í körfu

Hárnæring | Sweet Sense |Svansvottuð

5.700 kr

Stærð

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Zenz Organics

Zenz Organic vörurnar eru hágæða danskar umhverfisvænar hárvörur. Vörurnar eru svansmerktar, ofnæmisprófaðar og sérhannaðar fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir kemískum efnum sem oft er að finna í hárvörum.

Þessi tegund af hárnnæringu hentar fyrir allar hárgerðir, sérstaklega venjulegt og fínt hár. Hún gefur fyllingu og raka. Er með léttum appelsínublómailmi.

Hárnæringin nærir hárið með lífrænu aloe vera, lífrænu glycerine og lífrænni kaldpressaðri avókadó olíu. 


 

Customer Reviews

No reviews yet
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)