Karfa

  • Engar vörur í körfu

Bulletproof Lipasomal Glutatione Force

10.500 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Bulletproof

Glutathion-ið frá Bulletproof er hágæða liposomal glutathione sem frásogast vel í meltingarveginum. 

Ertu stressuð/stressaður og vilt styðja við heilbrigða öldrun? Ertu stundum með heilaþoku, of mikið histamín eða litla orku? Hefurðu pælt í heilsu lifrarinnar þinnar? Algengt er að stress lækki glutathione byrgðir líkamans og komi honum í skort. Glutathione hjálpar þér að koma stress viðbragði líkamans í betra horf og taka á móti óæskilegum efnum sem er orðið þó nokkuð af í heiminum. Oft er talað um að glutathione sé eitt öflugasta andoxunarefni líkamans. Glutathione spilar mikilvægt hlutverk í eftirfarandi hreinsunar og varnarkerfum líkamans:

  • Heilbrigð öldrun og heilbrigt stress viðbragð
  • Heilbrigð virkni ónæmiskerfis
  • Varnir við peroxíðum og sindurefnum
  • Þungmálma hreinsun, eins og arsenic
  • Eðlilegar varnir lifrar og endurnýjun

Fyrir þá sem eru viðkvæmir eða eru að byrja að taka glutathione getur þessi blanda innihaldið of mikið glutathione í einni töflu. Ef þú vilt taka minni skammt eða ert viðkvæm/ur mælir Heilsubarinn með Optimal Glutathione frá Seeking Health.

Innihaldslýsing:

Liposomal Glutathione: 500mg 

Ráðlagður dagsskammtur: 3 hylki.