Karfa

  • Engar vörur í körfu

Liposomal Glutathione PLUS á vökvaformi

9.180 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Seeking Health

Þessi blanda frá Seeking Health inniheldur liposomal glutathion (reduced) ásamt vítamínum og steinefnum sem styðja við endurnýtingu glutathions í líkamanum. Glutathione er talið mjög mikilvægt andoxunarefni sem finnst í hverri frumu líkamans og talið nauðsynlegt til að hjálpa líkamanum við frumuvarnir og til að halda ónæmiskerfinu í fullri virkni. Gott er að byrja á örfáum dropum, halda dropunum í munninum í um 20 sekúndur og kyngja síðan. Gott er að taka það þegar þú ert með heilaþoku. Gott er að taka það fyrir og eftir sánu, fyrir og eftir flug eða eftir keyrslu í mikilli umferð. Ef þú vinnur með mikið af efnum getur þú þurft að taka það daglega. Ef þér líður frábærlega er ekkert endilega gott að taka glutathione, þér getur liðið verr af því. Ef þér líður alls ekki vel af glutathione geturðu þurft að minnka skammtinn eða byrja að taka elektrólýda, magnesíum eða PQQ. Þessi efni hjálpa líkamanum að undirbúa sig fyrir glutathion-ið. Prófaðu síðan aftur að taka það einu sinni í viku. Athugið að þetta eru engin fyrirmæli en hefur virkað fyrir marga. Athugið einnig að ekki eru allir sem þola bragðið af glutathione, þá getur hentað betur að taka þær í hylkjum eins og 

Innihaldslýsing:

Serving Size: 1 tsp (5 ml)
Servings Per Container: 30

Supplement Facts

AMT %DV
Calories 10
Total Carbohydrates 1 g <1%
Riboflavin (as riboflavin-5-phosphate) 10 mg 769%
Selenium (as selenomethionine) 50 mcg 91%
Molybdenum (as molybdenum amino acid chelate) 50 mcg 111%
L-Glutathione 350 mg **
PQQ (pyrroloquinoline quinone) 2 mg **
Phosphatidylcholine and phosphatidylethanolamine complex (from non-GMO sunflower oil) 400 mg **
%DV based on a 2,000 cal/day diet.
**Daily Value (DV) not established.


Other Ingredients: Purified water, natural flavors, glycerin, xanthan gum, gum arabic, and potassium sorbate (0.1% to deter spoilage).

Ráðlagður dagsskammtur:

 1 tsk

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
E
Ebba Guðný Guðmundsdóttir
Jók orkuna mína

Þetta fór svakalega vel í mig og jók úthald mitt til muna. Ég tengi þessa jákvæðu breytingu við þetta. Gat allt í einu reynt meira á mig og gert meira án þess að fá það strax í bakið. Dásamlegt.