Þessi blanda frá Quicksilver Scientific er hönnuð til að styðja við heilbrigða öldrun og styðja við AMPK, Sirtuins og Telómerur. Blandan er liposomal aðlögunardrykkur (e. adaptogen) + "Pregnenolone tonic".
Blandan:
- Inniheldur aðlögunarjurtir (e. adaptogenic herbs) og pregnenolone og er hannaður til að styðja við hormónajafnvægi og stuðning við langlífi.
- Styður AMPK brautina og HPA ásinn.
- Er talin stuðla að virkjun "sirtuin" og styðja við telómerurnar.
- Er talin auka hæfni til að takast á við streitu.
Inntaka:
Takið 1 tsk og haldið vökvanum í munninum í um 30 sekúndur áður en kyngt er. Best að taka á tóman maga um 10 mínútum fyrir máltíð.
Innihaldslýsing:
Nutritional Information | ||
Serving Size: 5 mL (1 tsp.) | ||
Servings Per Container: 20 | ||
Amount Per Serving | %Daily Value | |
Pregnenolone | 10 mg | * |
Astragaloside IV extract (Astragalus membranaceus root) | 10 mg | * |
Cycloastragenol extract (Astragalus membranaceus root) | 10 mg | * |
Proprietary Blend:- He Shou Wu (Fo-ti) root extract (Polygonum Multiforum), Zhi Gan Cao root extract (Chinese honey-prepared licorice)(Glycyrrhiza uralensis), GS15-4® Fermented Korean Panax Ginseng Extract, Ginseng Plus® Panax Notoginseng root extract, Ashwagandha root extract (Withania somnifera) |
1000 mg | * |
† Daily Value not established. |
Other Ingredients: Glycerin, Water, Ethanol, Tocofersolan, Phospholipids (from purified sunflower seed lecithin), Medium Chain Triglycerides, Natural Citrus Oils, Natural Mixed Tocopherols, Natural Cinnamon Bark Oil.