Karfa

  • Engar vörur í körfu

Luonkos|Finnskur Náttúrulegur Andlitshreinsir| Zero Waste

4.440 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Luonkos

Luonkos fyrirtækið er finnskt og sérhæfir sig í náttúrulegum zero-waste húðvörum og sápum. 

Þessi handgerða náttúrulega hreinsiolía er á föstu formi og í "zero-waste" umbúðum. Það sem er sérstakt við þessa nýstárlegu vöru er að hún inniheldur, fyrst náttúrulegra húðvara, svokallaðan skógarextract sem hefur það að markmiði að bæta náttúrulega flóru húðarinnar.

"Extractinn" hefur verið skráður sem vörumerki og er kallaður "Reconnecting to nature". Hann var þróaður í Finnlandi, og hefur verið sannað að hann styðji og styrki ónæmiskerfið og tenginguna við náttúruna.  

Olían hentar vel fyrir allar húðtegundir.

Varan hefur 4 hlutverk:

  • Húðhreinsir
  • Farða fjarlægir
  • Rakagjafi
  • Næring fyrir húðina

Olían inniheldur engin viðbætt ilmefni sem gerir það að verkum að varan hentar vel fyrir viðkvæma húð, börn, ungabörn og þá sem eru viðkvæmir fyrir lykt og með efnaóþol. 

Skógarböð eru vel þekkt í öðrum löndum og eru talin hafa jákvæð áhrif á heilsuna. Með því að nota vöruna ertu komin nær því að njóta skógarbaða í þínu daglega lífi þó þú eyðir stórum hluta dagsins innanhúss. 

Innihaldslýsing:

Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter**, Cocos Nucifera (Coconut) Oil**, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Olive Squalane, Hippophae Rhamnoides (Sea Buckthorn) Berry Oil, Ricinus Communis (Castor) Seed Oil**, Humus Extract, Tocopherol (Vitamin E), Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Camelina Sativa (Camelina) Seed Oil, Betaine

**Organic ingredients

Notkunarleiðbeiningar:

Nuddið "kökunni" milli hreinna handa og berið olíuna sem kemur á húðina. Nuddið olíunni í hringlaga hreyfingum þangað til húðin er vel nærð og farði farinn. Takið síðan volgan klút og þurrkið afgangsolíu af. Endurtakið ef þurfa þykir. Nóg er að bera þunnt lag á húðina. Kakan endist í langan tíma. 

Dagleg notkun á kökunni kemur jafnvægi á húðina og bætir rakajafnvægi.

Kakan geymist vel við stofuhita (undir 25°). Mundu að hafa vöruna ekki í sól. 

Aukaupplýsingar:

“Just two weeks of exposure to nature can improve the microbiota diversity for a person living in a city.” *

– MD, PhD, Professor of Virology at Tampere University, Co-Founder of Uute Scientific Heikki Hyöty

* The Adele project of the universities of Helsinki and Tampere develops solutions for preventing immune-mediated diseases. Exposure to nature regulates your defence mechanisms and protects you from immune-mediated diseases, and the project wants a future where consumers can use consumer products to get their daily exposure to nature.

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna. 

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
U
Unnur
Algjör snilld

Ég er mjög sátt, mæli með!