Þessi blanda frá Biocidin Botanicals er mjög þæginleg í notkun þar sem hún er á sprey formi og styður vel við ónæmiskerfis heilsu dagsdaglega og á ferðalögum.
Megacidin® samanstendur af 17 jurtum og ilmkjarnaolíum í Biocidin®TS Throat Spray með einkaleyfisvarðri blöndu af sporagerlum frá Microbiome Labs sem er frumkvöðull í sporagerlunum.
Rannsóknir á fólki hafa sýnt að slgA hækki um 66% á einungis 60 mínútum eftir notkun á Biocidin®TS. Rannsóknir hafa einnig sýnt að gerlarnir í Megacidin®, Bacillus subtilus® HU58 and Bacillus coagulans® SC-208, hafi getu til að auka framleiðslu á "peptide β-defensin" sem styður ónæmisvarnirnar.
ATHUGIÐ AÐ VARAN INNIHELDUR VALHNETUR
Ráðlögð notkun:
- Spreyið 1-3 spreyjum aftarlega í kokið og kyngið.
- Endurtakið 2-3 sinnum á dag eða eins og fagaðili mælir með við þig.
Innihaldslýsing:
Nutritional Information | ||
Serving Size: 3 sprays (0.5ml) | ||
Servings Per Container: 60 | ||
Amount Per Serving | %Daily Value | |
Proprietary Probiotic Blend Bacillus subtilis (HU58), Bacillus coagulans (SC-208) |
10 mg | * |
Proprietary Herbal Blend Bilberry extract, Noni extract, Milk Thistle, Echinacea Purpurea (extract) & Angustifolia, Goldenseal, Shiitake extract, White Willow Bark, Garlic, Grape Seed extract, Black Walnut (hull and leaf), Raspberry, Fumitory extract, Gentian, Tea Tree oil, Galbanum oil, Lavender oil, Oregano oil |
30 mg | * |
* Daily Value not established. |
Other Ingredients: 60% alcohol (potato and/or cane source), vegetable glycerin.
Contains: Walnut
Does not contain: Dairy, gluten, soy, corn, animal products, artificial colouring or flavouring