Karfa

  • Engar vörur í körfu

ENDURE TEA - APPELSÍNU + MACA

3.310 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Mission

Þessi teblanda frá Mission er sérstaklega til að halda góðu vökvajafnvægi í líkamanum. og bæta vökvatap eftir æfingar. Inniheldur Matcha grænt te, Yerba Mate, Maca, og síberískt gingseng sem hjálpar þér að nota fitu í stað kolvetna til að brenna orku. Baobab og lakkrís eru talin minnka bólgur á með bleikt Himalayan salt sér til þess að þú fáir náttúrulega elektrólýta. 

Hvað?

Fyrir æfingu (pre-workout) eða á miðri æfingu fyrir rólega en endingargóða orku. 

Fyrir hverja?

Íþróttafólk og alla þá sem vilja ná árangri í hreyfingu. 

Hvenær?

Fyrir æfingu (pre-workout) eða á miðri æfingu. 

Hvernig?

Heitt: blanda smá með köldu vatni þannig að þetta verði eins og þykkt krem. Fylltu síðan bollann með heitu vatni eða mjólk. 

Kalt: henda í vatnsflösku og hrista vel.  

Innihaldslýsing og tilgangur innihaldsefna:

Matcha grænt te: fyrir rólega og endingargóða orku

Yerba Maté (120mg): fyrir rólega orkulosun og talin bæta heilavirkni.

Maca (80mg): Talið auka úthald og minnka bólgur.

Baobab: Talið minnka bólgur og styrkja ónæmiskerfið. 

Himalayan pink salt: náttúrulegur elektólýti til að vinna upp vökvatap við æfingar. 

Fær frábær meðmæli erlendis:

Runner's World: "Sports nutrition product of the year"

London Evening Standard: "Incredible world-record-setting story"

The Times: " The new performance drink"

The Guardian: " Say goodbye to the caffeine crash" 

Forbes: " The most innovative products on the market"

Women's Health: "Essential part of the daily routine"

Women's Running: " Our best value nutrition drink"