Karfa

  • Engar vörur í körfu

PERFORM TEA

2.810 kr3.310 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Mission

Þessi teblanda frá Mission er sérstaklega hönnuð með þá sem vilja ná árangri í íþróttum og hreyfingu fyrir þá sem vilja íþróttadrykk án sykurs og koffíns.

Þetta te má bæði drekka heitt og kalt fyrir æfingu. Með því að nota Yerba Mate og grænu te færðu orku hægari orku sem endist lengur. Minta (spearmint) og Gotu Kola eru talin hafa jákvæð áhrif á heilavirkni. 

Hvað?

Fyrir æfingu (Pre-Workout) eða um miðja æfingu (Mid-Workout) með endingargóðri orku. 

Fyrir hverja?

Íþróttafólk og fólk sem vill ná árangri í hreyfingu. 

Hvenær?

Fyrir æfingu (Pre-Workout) eða um miðja æfingu (Mid-Workout)

Hvernig?

Heitt: láta liggja í 80° heitu vatni.

Kalt: henda í vatnsflösku og hrista. Geyma í smá tíma til að fá meira bragð. 

Innihaldslýsing og tilgangur innihaldsefna:

Sencha grænt te (1080mg): Gefur sveigjanlegan metabólisma (fita í stað kolvetna) fyrir hæga og endingargóða orku. Talið hafa áhrif á bólgur. 

Yerba Maté (240mg): Hæg og endingargóð orka og talið auka heilavirkni. 

Spearmint (40mg): Talin auka viðbragð með því að stuðla að góðri heilavirkni. 

Siberian Ginseng:  Talin hjálpa við að auka orku og stuðla að sveigjanleika í metabólisma. 

Fær frábær meðmæli erlendis:

Runner's World: "Sports nutrition product of the year"

London Evening Standard: "Incredible world-record-setting story"

The Times: " The new performance drink"

The Guardian: " Say goodbye to the caffeine crash" 

Forbes: " The most innovative products on the market"

Women's Health: "Essential part of the daily routine"

Women's Running: " Our best value nutrition drink"